Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 61

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 61
KYLFINGUR 59 6. gr. Bikarinn skal vera í vörzlu þess leikmanns, er ber sig- ur úr býtum frá ári til árs, en falli keppni niður eitthvert ár, vegna óviðráðanlegi’a orsaka, skal bikarnum skilað í vörzlu formanns Golfklúbbs íslands. 7. gr. Golfklúbbur Islands sér um, að á bikarinn verði letrað nafn þess, er sigrar hverju sinni, ásamt ártali. Reykjavík, 1. sept. 1944. Ásgr. Ragnars. Björn Pétursson. Geir Borg. Gunnar Guðmundsson. Guðm. Sigmundsson. Hilmar Garðars. Jóh. Eyjólfsson. Oddur Helgason. Bikar þessi, sem hlotið hefur nafnið „Berserkur“, er gefinn G. I. í tilefni af 10 ára afmæli klúbbsins, og skal keppt um hann í langskotskeppni, eins og nánar segir í 3. gr. Keppni um bikarinn skal fara fram árlega, næst á eftir meistarakeppnum klúbbsins. Vinnst hann til eignar, er sami keppandi hefur unnið hann þrisvar sinnum í röð eða fimm sinnum alls. Klúbburinn veitir vinnanda að hverju sinni sérstök verðlaun, silfurpening, eða önnur þau vei’ðlaun, sem hann veitir á hverjum tíma, þó ekki er hann vinnst til fuilr- ar eignar. Nafn vinnanda skal grafið á bikarmn að hverju sinni og hlýtur vinnandi jafnframt virðingarheitið „Ber~ serkur G. í.“ það ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.