Kylfingur - 01.01.1944, Page 62

Kylfingur - 01.01.1944, Page 62
G9 KYLFINGUR 3. gr. Keppni skal fara fram með þeim hætti er hér greinir: Afmarka skal teig á vellinum og í bema stefnu frá honum, í 70 metra fjarlægð, braut, sem afmarka skal með flaggstöngum og snúrum. Breidd brautarinnar skal vera 50 metrar en lengdin ótakmörkuð. Hver keppandi skal slá 6 bolta af teig. Mæla skal fjar- lægð frá teig til hvers þess bolta, sem liggur innan hins af- markaða svæðis. Síðan skal leggja saman.fjarlægðir þeirra og deila í útkomuna með 6. Telst það gildandi högglengd hvers keppenda. Stöðvist bolti utan hins afmarkaða svæðis telst högglengd hans ekki með. Verði tveir eða fleiri keppendur jafnir, skulu þeir slá 3 bolta hver, þar til úrslit fást. Keppendur skulu nota trékylfur eingöngu við keppni þessa. Forgjöf í nokkurri mynd kemur ekki til greina við keppni þessa. Reykjavík, 14. desember 1944. Árni Egilsson. Ben. S. Bjarklind.

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.