Fréttablaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 60
32 17. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 18.30 Helgarpakkinn með Rúnari Eff Norðlenskir viðburðir helgarinnar. 20.00 Björn Bjarna Björgvin G. Sigurðs- son. 20.30 Mótoring Stígur Keppnis hefur slegið í gegn hjá bíla- og mótorhjólaköpp- um í allt sumar. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin. 21.30 Stjórnarskráin Er eitthvað að eða ekki að? Jón Kristinn Snæhólm. 16.15 Þjóðin og þýðingarnar Sjónvarps- mynd um stöðu þýðinga á Íslandi. 16.50 Návígi (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (13:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Snillingarnir (8:28) 18.24 Sígildar teiknimyndir (8:42) 18.30 Gló magnaða (8:19) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (84:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á rit- stjórn tískutímarits í New York. 21.05 Kiljan Bóka- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Kvartanakórinn (Complaints Choir) Dönsk heimildamynd. 23.15 Landinn (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Fréttir (e) 00.35 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 13.40 Skrekkur 2010 (e) 15.55 The Marriage Ref (10:12) (e) 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Nýtt útlit (9:12) (e) 19.00 Judging Amy (8:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19.45 Matarklúbburinn (2:6) Lands- liðs kokkurinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. 20.10 Spjallið með Sölva (9:13) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 20.50 Parenthood (7:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dram- atísk. 21.35 America’s Next Top Model (7:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 22.25 Secret Diary of a Call Girl (6:8) 22.55 Jay Leno 23.40 CSI (7:23) (e) 00.30 CSI: Miami (19:25) (e) 01.15 Premier League Poker II (15:15) (e) 03.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 11.00 Golfing World (e) 11.50 Golfing World (e) 12.40 JBwere Masters (2:4) (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World 18.50 European Tour - Highlights (7:10) (e) 19.40 LPGA Highlights (7:10) 21.00 Ryder Cup Official Film 2010 (e) 22.15 Golfing World (e) 23.05 Junior Ryder Cup 2010 (e) 23.55 Golfing World (e) 00.45 ESPN America 08.00 Notting Hill 10.00 The Truth About Love 12.00 Stormbreaker 14.00 Notting Hill 16.00 The Truth About Love 18.00 Stormbreaker 20.00 Yes 22.00 Kings of South Beach 00.00 The Godfather 2 03.15 The U.S. vs. John Lennon 04.55 Kings of South Beach 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (12:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (3:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Gossip Girl (12:22) 13.45 Ghost Whisperer (22:23) 14.40 ER (3:22) 15.30 iCarly (13:25) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Daffi önd og félagar, Ofurhundur- inn Krypto 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (6:23) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Two and a Half Men (8:24) 19.50 How I Met Your Mother (3:20) 20.20 Gossip Girl (2:22) Fjórða þáttaröð- in um líf fordekraða unglinga. 21.10 Grey‘s Anatomy (8:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar. 22.00 Medium (8:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar. 22.45 Nip/Tuck (7:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troys. 23.30 Sex and the City (7:18) 00.05 NCIS: Los Angeles (13:24) 00.50 Human Target (4:12) 01.35 The Forgotten (17:17) 02.20 Sjáðu 02.50 The Initiation of Sarah 04.20 Gossip Girl (2:22) 05.05 Grey‘s Anatomy (8:22) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 18.55 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey . 19.40 Falcon Crest (1:28) Hin ógleyman- lega og hrífandi frásögn af Channing og Gio- bertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 20.30 That Mitchell and Webb Look (3:6) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Cougar Town (23:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courteney Cox. 22.15 Chuck (1:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. 23.00 The Shield (10:13) Sjöunda spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angel- es sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. 23.45 Daily Show: Global Edition 00.10 The Doctors 00.50 Falcon Crest (1:28) 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Hamburg - Kiel Útsending frá leik Hamburg og Kiel í þýska handboltanum. 17.25 Children‘s Miracle Network Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 18.20 Hamburg - Kiel Útsending frá leik Hamburg og Kiel í þýska handboltanum. 19.55 England - Frakkland Beint frá vin- áttuleik Englands og Frakklands. 22.00 Portúgal - Spánn Beint frá vin- áttuleik Portugals og Spánar. 23.40 England - Frakkland 01.20 Portúgal - Spánn 16.30 Wolves - Bolton 18.15 Newcastle - Fulham 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.00 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 22.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 22.30 Football Legends Magnaðir þætt- ir þar sem fjallað er um bestu knattspyrnu- menn sögunnar og að þessu sinni verður fjallað um hinn brasilíska Zico. 23.25 Aston Villa - Man. Utd > Taylor Momsen „Leggirnir á mér eru svakalega langir og það þykir víst voða flott, en ég er svaka- lega mikill klaufi. Ég meina, ég er eins og Bambi. Ég dett um mig sjálfa og get með engu móti stjórnað höndunum og mínum löngu leggjum.“ Töffarinn Taylor Momsen fer með eitt aðalhlutverkanna í dramaþáttun- um Gossip Girl sem eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Árið 1983 var gott ár fannst mér. Það var bara tiltölulega gaman að hanga í Fossvoginum áður en unglingaþreytan lagðist yfir af fullum þunga. Skólinn var skemmtilegur, strangar reglur unglingsára ekki farnar að setja manni skorður. Afþreying fólst í bókasafns- heimsóknum og tónlist. Bravo-blöðin komu á föstudögum í Grímsbæ og þá var málið að drífa sig þangað og festa kaup á einu. Mikið lá við að ná Lögum unga fólksins í útvarpinu og Skonrokki í sjónvarpinu, alltaf var stillt á upptöku. Árið er mér hugleikið vegna bíómyndar helgarinnar, This Is England. Ég hafði sem betur fer fyrir því að rannsaka úrvalið á öllum þeim stöðvum sem mér standa til boða og sá að sænska sjónvarpið tefldi fram gæðamynd sem ég hafði ekki séð áður. Myndin gerist í Englandi á þessu herrans ári 1983 í raunamæddu umhverfi sem reyndar minnti mig ekki neitt á Fossvoginn. Ótrúlega vel gerð mynd segir frá jafnaldra mínum (1983), tólf ára drengnum Shaun sem á erfitt með að fóta sig í skólanum og lífinu, hann hefur nýverið misst föður sinn og hann er öðruvísi klæddur en hinir – sem er slæmt þegar maður er tólf ára. Líðanin skánar svo þegar unglingagengi tekur hann upp á arma sína og í framhald- inu er sögð óhefðbundin þroskasaga. Fyrir utan vel skrifað handrit og sannfærandi persónur er ótrúlega gaman að sjá hversu vel tekst til við að endurskapa tíma- bilið, fötin, umhverfið, tónlistin, þetta er fáránlega vel gert. Ég hef mjög gaman af tímabilamyndum og þessi fær mjög háa einkunn. Forvitnilegt verður því að fylgjast með afdrifum persónanna en nú er búið að gera þáttaröð sem heitir This Is England ‘86 sem ég skora hér með á sjónvarpsstöðvar að taka til sýninga. Svo vonast ég vitanlega eftir íslenskri þáttaröð sem gerist á níunda áratugnum, sem ég held að sé stórkostlegur tími til að takast á við í bíói eða sjónvarpi. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR HUGSAR TIL ÁRSINS 1983 Níundi áratugurinn heimsóttur 20% a af vörum f rá UMB Opið: Virka daga kl. 10-18 · Laugardaga kl. 10-17 · Sunnudaga kl. 13-17 F A B R IK A N Holtagörðum og Kringlunni – www.tekk.is 20% afs láttur af öllu m borðsto fusettu m 20% afsláttur 20% afsláttur Tilboðsverð 2.160 kr. WALLFLUTTER veggskraut 20 stk. í kassa Tilb. 4.720 kr. RINGLING Tilb. 1.440 kr. STARBURST klukka Tilb. 21.600 kr. RIDGE skartgripatré ðsverð 3.720 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.