Kylfingur - 24.04.1989, Blaðsíða 11

Kylfingur - 24.04.1989, Blaðsíða 11
KYLFINGUR 11 Fluff: Svarðhögg Follow-through: Fylgja eftir Fore: For (aðvörunarorð) Forecaddie: Framásveinn Forward press: Framhnik Forward swing: Framsveifla Four-ball: Fjórleikur, fjórbolti Foursome: Fjórmenningur Front nine: Fyrri níu Gimmie: Gjöf, gefið Golf bag: Golfpoki Golf ball: Golfbolti Golf cart, motorized: Golfbíll Golf club: Golfkylfa, golfklúbbur Golf etiquette: Golfsiðir Golf trolley: Golfkerra Golf widow: Golfekkja Golfer: Kylfingur Grain: Vaxtarhalli grass, graslag* Grass bunker: Grasglompa Green: Flöt Green fee: Vallargjald Green-keeper: Vallarstarfsmaður Greensome: Fjórmenningur* Grip: Grip Groove: Gróp Gross score: Heildarskor, brúttó- skor Ground: Grunda, snerta jörð* Ground under repair: Grund í aðgerð Group: Riðill, ráshópur Halving a hole: Jafna holu Handicap: Forgjöf Hazard: Torfæra Head green-keeper: Vallarstjóri Head up: Upplit Hit: Slá, högg Hit fat: Slá feitt Hole: Hola, sökkva Hole in one: Hola í höggi Hole out: Sökkva bolta, leika út Holes up: Holur yfir Honour: Heiður, að eiga fyrstur leik Hook: Krækja, krókur Immovable obstruction: Óhreyfan- leg hindrun In: Seinni níu, heim In bounds: Innan vallarmarka In equity: Samkvæmt eðli máls In motion: Á hreyfingu In play: í leik Interferance: Truflun Irons: Járn, járnkylfur Irrigation system: Vökvunarkerfi Junior: Unglingur Lateral waterhazard: Hliðarvatns- torfæra Lay up: Leggja stutt, leika stutt* Lie: Lega Line of play: Leiklína Line of put: Púttlína Line of stroke: Högglína Links: Strandvöllur Lob shot: Svifhögg Local rules: Staðarreglur Loft: Flái Long play: Fjarleikur, langleikur* Long spoon: Fjarki, tré nr. 4 Loose impediment: Lausung Lost ball: Týndur bolti Marker: Ritari, boltamerki, flatar- merki Match: Leikur, keppni Match-play: Holukeppni Medal-play: Höggleikur Movable obstruction: Hreyfanleg hindrun Mulligan: Skessuskot Nap: Sláttuhalli grass* Net score: Nettoskor Observer: Gæslumaður* Obstruction: Hindrun Order of play: Leikröð Out: Fyrri níu, út Out of bounds: Útaf Out of turn: I rangri röð Outside agency: Utanaðkomandi aðili Par: Par, mat, gengi* Penalty: Víti Penalty stroke: Vitishögg Pin high: Þvert af Pitch: Vipp, vippa hátt Pitch course: Vippvöllur Pitch and putt: Vippvöllur Pitch and run: Skoppa Pitching wedge: Fleygjárn Pitch mark: Boltafar Place: Leggja Placement: Lagning Playable: Sláanlegur Play-off: Úrslitaleikur Player: Kylfingur, leikmaður Plugged: Sokkinn Preferred lies: Bætt lega Professional: Atvinnumaður Provisional ball: Varabolti Pull: Toga, taka í Push: Ýta Putt: Pútta Putter: Púttari Putting green: Flöt Re-drop: Láta bolta falla aftur Referee: Dómari Regulation: Snurðulaus leikur Relief: Lausn Replace: Leggja aftur Replay: Endurtaka Resume play: Hefja aftur leik Rough: Kargi, hrjóstur, órækt Round: Umferð Rub of the green: Hending* Sander: Sandjárn Sand iron: Sandjárn Sand wedge: Sandjárn Score: Skor Score board: Skorkort Score card: Skorkort Scratch: Vallarmat, vallargengi Senior: Öldungur Semi-rough: Há, hálfslægja* Shank: Skakka, skanka Short game: Nærleikur, stutt- leikur Short play: Nærleikur, stuttleikur Slice: Sneiða* Slow play: Seinagangur Spike: Gaddur Spikemark: Gaddafar Sprinkler head: Úðari Spoon: Þristur, tré nr. 3 Square: Jafna Stance: Staða Starter: Ræsir Starting time: Rástími Stipulated round: Fyrirskipuð umferð Strike: Slá Stroke: Högg Stroke hole: Forgjafarhola Stroke index: Forgjafarröð Stroke play: Höggleikur Sudden death: Bráðabani Suspend: Hætta Sweetspot: Höggdepill Swing: Sveifla Takeaway: Upphaf aftursveiflu Tee: Teigur, Þollur, té, tí* Teeing ground: Teigur Tee-marker: Teigmerki Tee-shot: Teighögg Threesome: Þrímenningur Framh. á bls. 20.

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.