Fréttablaðið - 06.01.2011, Blaðsíða 38
6. janúar 2011 FIMMTUDAGUR30
Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma og
langamma,
Ingibjörg Vagnsdóttir
Vesturgötu 2,
lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. desember.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Elísabet Bradley Villiam Bradley
Helga María Bragadóttir
Bragi Þór Bragason Valentina Frolov
barnabörn og langömmubörn
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma
Þórunn K. Helgadóttir
Ölduslóð 9, Hafnarfirði,
sem lést miðvikudaginn 29. desember á hjúkrunar-
heimilinu Holtsbúð í Garðabæ, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði, í dag, fimmtudaginn
6. janúar kl. 13.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir.
Þóra Guðrún Sveinsdóttir Arnór Egilsson
Þórdís Helga Sveinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Jakobína S. G.
Hafliðadóttir
Drekavogi 20,
lést á Landspítalanum v/ Hringbraut að morgni
24. desember. Útför hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu. Við viljum færa öllum þeim sem
önnuðust hana á Blóðlækningadeild og göngudeild,
einlægar þakkir fyrir. Einnig færum við Brynjari
Viðarssyni lækni og Elísu innilegar þakkir. Þökkum
auðsýnda samúð.
Sveinn Óskarsson Dadda G. Ingvadóttir
Helga Óskarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi
Jón Laxdal Arnalds
Fjólugötu 11a, Reykjavík,
lést á heimili sínu sunnudaginn 2. janúar. Útför hans
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 8. janúar
kl. 14.00.
Ellen Júlíusdóttir
Eyþór Arnalds Dagmar Una Ólafsdóttir
Bergljót Arnalds Páll Ásgeir Davíðsson
Anna Stella Karlsdóttir Arne Tronsen
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður, faðir,
fyrirmynd og vinur okkar allra
Guðmundur Einarsson
Úthlíð 5, Reykjavík,
lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. desember.
Jarðarförin fer fram í Háteigskirkju föstudaginn
7. janúar kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlega
afþakkaðir en þeim sem vildu minnast Guðmundar
er bent á félag Krabbameinssjúkra barna.
Fríða Björk Einarsdóttir
Kristjana Margrét Guðmundsdóttir
Þórhildur Bryndís Guðmundsdóttir
Einar Hafsteinn Guðmundsson
Margrét Jónsdóttir
Einar Kjartansson
Þórhildur Gísladóttir
Þorsteinn Bergmann Einarsson Ester Grímsdóttir
Hrefna Einarsdóttir Gylfi Jóhannesson
Hansína Bjarnfríður Einarsdóttir Jón Rafn Högnason
Bryndís Einarsdóttir Vigdís Rasten
Guðrún Agnes Einarsdóttir
Einarína Einarsdóttir Stefán Reynisson
Gunnar Jens Elí Einarsson Margrét Gígja
Rafnsdóttir
Pálmi Einarsson Oddný Björnsdóttir
Olga Soffía Einarsdóttir Brynjar Björn
Gunnarsson
Faðir okkar, tengdafaðir, fósturfaðir,
bróðir og afi
Valtýr Jóhannsson
frá Hömrum Akurgerði 3b, Akureyri,
lést í Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 1. janúar.
Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn
10. janúar kl. 13.30.
Elís Valtýsson
Rósa Valtýsdóttir
Rannveig Ósk Valtýsdóttir Óskar Halldór Tryggvason
Guðrún Eyvindsdóttir Jónas Baldursson
María Sigríður Jóhannsdóttir
og barnabörn
Elskuleg dóttir mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma
Sigrún Vilbergsdóttir
Háagerði 43,
lést á Landspítalanum við Hringbraut þann
3. janúar sl. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 11. janúar kl. 15.00.
Jóhanna Ögmundsdóttir
Sigurbjörg Svavarsdóttir Eyþór Örlygsson
Sylvía Svavarsdóttir Ragnar Björnsson
barnabörn og barnabarnabarn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Hafdís Guðmundsdóttir
Miðvangi 16, Hafnarfirði,
lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði þriðjudaginn
4. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
miðvikudaginn 12. janúar kl. 13.
Hilmar Ægir Arnórsson
Kristín Halla Hilmarsdóttir Fróði Jónsson
Ásthildur Hilmarsdóttir Anders Egriell
Guðmundur Hilmarsson Sigríður Kristjánsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Bróðir minn og mágur
Richard Axelsson
lést á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg
þann 31. desember sl.
Guðbjörg Axelsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson
Eiginkona mín, móðir okkar og systir
Arnheiður Þórðardóttir
Gýgjarhólskoti,
lést 2. janúar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Útför
hennar fer fram frá Skálholtsdómkirkju laugardaginn
8. janúar kl. 14.00.
Eiríkur Jónsson
Ögmundur, Jón Hjalti, Þjóðbjörg og Skírnir Eiríksbörn
Guðrún og Svava Þórðardætur.
Grafarvogsbúar taka hönd-
um saman og efna til þrett-
ándagleði síðdegis í dag.
Álfadrottning, álfakóng-
ur, Grýla, jólasveinar og
aðrar kynjaverur leiða blys-
för frá Hlöðunni í Gufunesi
klukkan 17.40 eftir að þátt-
takendur hafa yljað sér þar
á kakói, hlýtt á Skólahljóm-
sveit Grafarvogs og tekið
sér kyndla í hönd. Leiðin
liggur að brennu í nágrenn-
inu sem kveikt verður í og
þar tekur við fjöldasöngur
og ýmis skemmtilegheit.
Gestir eru hvattir til að
taka afganga af flugeldum
og stjörnuljósum frá gaml-
árskvöldi með sér á brenn-
una en þeir eru líka hvatt-
ir til að meðhöndla þá af
fyllstu varúð og fjarri
öðrum gestum svo ekki
hljótist slys af. Íslenska
gámafélagið mun svo sjá
um flugeldasýningu sem
það nefnir því skothelda
nafni Skot.
Að baki samkomunni
standa fjölmörg félög og
stofnanir í Grafarvogi. Bíla-
stæði eru við Gylfaflöt og
Bæjarflöt.
Þrettándagleði
BLYSFÖR Grafarvogsbúar brenna út jólin að gömlum sið.
MYND/HEIÐA HELGADÓTTIR
Félagar í Lionsklúbbnum
Fjörgyn afhentu Barna- og
unglingageðdeild Landspít-
alans tvær bifreiðar af gerð-
inu Renault Trafic og Ren-
ault Clio til eignar í gær en
klúbburinn hefur haft þær á
rekstarleigu undanfarin þrjú
ár. Við sama tækifæri afhenti
Fjörgyn fartölvu, skjávarpa
og sýningartjald að gjöf.
Bifreiðarnar verða nýttar
í starf með inniliggjandi
börnum og unglingum og fyrir
vettvangsteymi göngudeild-
ar. Klúbburinn ætlar jafn-
framt að veita árlegt framlag
til að standa undir almennum
rekstrarkostnaði þeirra í þrjú
ár, meðal annars í samvinnu
við N1, Sjóvá og Bifreiðar og
landbúnaðarvélar.
Stórtónleikar Fjörgyns í
nóvember ár hvert, hafa verið
helsta fjáröflun Lionsklúbbs-
ins til stuðnings BUGL.
BUGL fær tvo bíla
KOMA SÉR VEL Bifreiðarnar verða nýttar í starf með inniliggjandi
börnum á BUGL.