Fréttablaðið - 06.01.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 06.01.2011, Blaðsíða 52
44 6. janúar 2011 FIMMTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísladóttur. Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 06.00 ESPN America 12.00 Golfing World 12.50 Ryder Cup 2010 (4:4) 18.15 Golfing World 19.05 Inside the PGA Tour (1:42) 19.30 PGA Tour Yearbooks (8:10) Samantekt á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2007. 20.30 PGA Tour Yearbooks (9:10) 21.15 PGA Tour Yearbooks (10:10) 22.05 Inside the PGA Tour (1:42) 22.30 Tournament of Champions (1:4) Maui er ein Hawaii-eyjanna sem oft hefur verið nefnd Mekka golfsins í Kyrrahafi. Allir keppnisdagarnir á þessu fyrsta móti PGA-mótaraðarinnar verða í beinni útsendingu á SkjáGolfi. 03.00 ESPN America 08.00 Zoolander 10.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 12.00 Wayne‘s World 14.00 Zoolander 16.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 18.00 Wayne‘s World 20.00 Bourne Identity 22.00 The Lodger 00.00 The Godfather 1 02.50 The Prophecy 3 04.15 The Lodger 06.00 12 Men Of Christmas 20.00 Hrafnaþing Hvernig verður árið 2011? 21.00 Undir feldi Örlagaár í sjálfstæðis- sögu eyjunnar bláu. 21.30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni bláu er engu lík. 07.00 Arsenal - Man. City 14.20 Blackburn - Liverpool 16.05 Wolves - Chelsea 17.50 Premier League Review 2010/11 18.45 Newcastle - West Ham 20.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 21.00 Football Legends Næstur í röðinni er hinn magnaði Raul, leikmaður Real Madr- id á Spáni. Ferill Rauls verður skoðaður og skyggnst verður á bak við tjöldin á ferli þessa frábæra leikmanns. 21.25 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 21.55 Premier League Review 2010/11 22.50 Everton - Tottenham 16.45 Álfareiðin 17.20 Heilabrot (8:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Bombubyrgið (13:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur (87:87) (Brothers and Sisters) 21.00 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.45 Tíu mínútna sögur – Hundalíf (6:11) (Ten Minute Tales) Flokkur þögulla breskra stuttmynda þar sem úrvalsleikar- ar og leikstjórar leiða saman hesta sína. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (18:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dorrit litla (3:8) (Little Dorrit) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charles Dickens.e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 Dr. Phil 17.10 Rachael Ray 17.55 Single Father - NÝTT! (1:4) (e) 18.55 Real Hustle (10:20) 19.20 Family Guy - Lokaþáttur (14:14) (e) 19.45 Whose Line is it Anyway? (12:39) 20.10 The Office (19:26) Bandarísk gamansería um skrautlegt skrifstofulið. 20.35 30 Rock (5:22) Bandarísk gaman- þáttaröð. Nýi leikarinn mætir til starfa og Tracy og Jenna íhuga að breyta fram- komu sinni í kjölfarið. 21.00 House (19:22) Bandarísk þátta- röð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 CSI: Miami (14:24) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 22.40 Jay Leno 23.25 The L Word (3:8) (e) 00.15 Flashpoint (4:18) (e) 01.00 Worlds Most Amazing Videos (2:13) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist 19.50 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 20.35 Unhitched (1:6) Framleiðendur Unhitched eru hinir frumlegu Farrelly bræð- ur sem m.a. gerðu There‘s something about Mary og Dumb and Dumber. Þessir frábæru grínþættir segja frá vinum á fertugsaldri sem allir eru nýlega orðnir einhleypir og reyna að fóta sig í nýjum aðstæðum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Gossip Girl (9:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón- list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal- sögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjöl- skyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómæld- um áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 22.35 Hawthorne (6:10) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity-spítalanum í Virginíu. 23.20 Medium (15:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjall- ar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. 00.05 Nip:Tuck (13:19) 00.50 Unhitched (1:6) 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.00 NBA körfuboltinn: L.A. Lakers - Miami Útsending frá leik Los Angeles Lakers og Miami Heat í NBA. 19.50 PGA Tour 2010 – Year in Review Upprifjun á öllu því helsta sem gerðist á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi árið 2010. 20.40 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 21.30 European Poker Tour 6 – Pokers 22.20 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.15 Til síðasta manns (8:8) Raun- veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólíkum bardagalistum. Í þáttunum heimsækja þeir af- skekkta staði víðs vegar um heiminn þar sem þeir kynnast nýjum bardagaaðferðum og etja kappi við frumbyggja. > Mike Myers „Fyrir mér er Evrópa ungt fólk sem reynir að líta út fyrir að vera miðaldra og miðaldra fólk sem reynir að líta út fyrir að vera ungt.“ Mike Myers leikur hinn nautheimska Wayne sem stjórnar litlum sjónvarps- þætti ásamt vini sínum Garth, en þátturinn fær tækifæri frá vinsælli sjónvarpsstöð í kvik- myndinni Wayne‘s World sem er á Stöð 2 Bíói í kvöld kl. 18. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Gilmore Girls 11.45 The Mentalist (1:23) 12.35 Nágrannar 13.00 The O.C. 2 (15:24) 13.45 Matarást með Rikku (4:10) 14.15 La Fea Más Bella (294:300) 15.00 La Fea Más Bella (295:300) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 17.10 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (14:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (1:24) 19.45 The Big Bang Theory (2:23) 20.10 Masterchef (1:13) Stórskemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bret- landi. Það er Gordon Ramsay sem leiðir keppnina. 20.55 NCIS. Los Angeles (20:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington. 21.40 Human Target (10:12) Ævintýraleg- ir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. 22.25 Life on Mars (6:17) Lögreglu- varðstjórinn Sam lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglu- maður snemma á 8. áratugnum. 23.10 Hlemmavídeó (10:12) 23.35 Chase (1:18) 00.20 Numbers (10:16) 01.10 Mad Men (5:13) 02.00 My Zinc Bed 03.25 Johnny Was 05.00 NCIS: Los Angeles (20:24) 05.45 Fréttir og Ísland í dag Bæjarlind 16 - Kópavogur - s: 553 7100 - linan.is Opið mán til fös 12 - 18 laug 11 - 16 sunn 13 - 16áður kr. 347.900 - nú kr. 243.500 áður kr. 248.500 - nú kr. 173.900 Hattahilla nú kr. 9.920 Skóhilla nú kr. 12.600 áður kr. 153.200 - nú kr. 122.560 TILBOÐSDAGAR 6 - 24 janúar 30%afsláttur 30%afsláttur 20%afsláttur 25%afsláttur af öllum sófaborðum 20%afsláttur Ég á fremur slæmar minningar um klassíska tónlist frá barnæsku. Einhvern tíma í kringum 1980 var stutt stef úr verki eftir Mozart ætíð spilað í morgunútvarpi RÚV. Í hvert sinn sem ég kom fram í eldhúsið í blokkinni okkar og sá ekki gular flísarnar á eldhúsbekknum fyrir stírum var stefið í fullu svingi. Ég man ekki hvað verkið heitir en í hvert sinn sem ég heyri það tengi ég það við kókópöffs og mjólk. Þessi upplifun varð til þess að ég lét klassíska tónlistarheiminn afskiptalausan fast undir þrítugt ef frá eru taldar einhverjar plötur sem komu út á níunda áratugnum undir merkjum Classic Rock eða eitthvað þvíumlíkt og skilja lítið eftir sig nema aulahroll. Ég varð því heldur betur undrandi sem ég sat í bíln- um á mánudagskvöld og rambaði fyrir tilviljun á end- urflutning frá nýársdegi á útvarpsþættinum 9 og 1/2 sinfónía, sem fjallaði um hundrað ára ártíð austurríska tónskáldsins Gustavs Mahler. Ég man ekki eftir því að hafa nokkru sinni hlustað á verk hans. Ef frá eru skildar leiðindatuggur um togstreitu innri afla tónskáldsins sem eiga að greina andans auðjöfra frá hugarangri venjulegs fólks var það einn viðmælenda sem heillaði mig mest. Sá viðurkenndi að hafa byrjað að grúska í klassískri tónlist eftir fermingu og byrjað kerfisbundið að kaupa verk Mahlers frá fyrstu sinfóníunni til þeirrar níundu. Viðmælandinn viðurkenndi að hann hefði á unglingsárum lokað sig af inni í herbergi og komist í mikið stuð við að hlusta á fimmtu sinfóníuna þegar jafnaldrar hans hlustuðu á það sem vinsælast var hverju sinni. Þótt þessi unglingspiltur hafi átt yndislega æsku og verið til fyrirmyndar á unglingsárum leið mér undarlega. Mér leið svolítið eins og ég hefði læðst undir glugga að herbergi unglings og kíkt inn um rúðuna. Þetta var einfaldlega ekki hlutur sem ég myndi viðurkenna, hvað þá fyrir alþjóð. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON UPPLIFÐI ÖÐRUVÍSI TÁNINGAVEIKI Leit inn um glugga hins fullkomna unglings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.