Fréttablaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 54
26 28. janúar 2011 FÖSTUDAGUR Í ár eru tuttugu ár liðin síðan grunge-rokkið hóf innreið sína í tónlistarheim- inn með miklum hvelli. Lagið Smells Like Teen Spirit kom flóðbylgjunni af stað. Á þessu ári eru tuttugu ár liðin síðan grunge-rokkið frá Seattle í Bandaríkjunum hóf innreið sína í tónlistarheiminn með miklum hvelli þegar Nirvana gaf út plöt- una Nevermind. Sú plata, með lagið Smells Like Teen Spirit í fararbroddi, átti óvænt eftir að seljast í bílförmum. Þessar vin- sældir opnuðu augu plötuútgef- enda og um leið almennings fyrir fleiri grunge-sveitum, þar á meðal Pearl Jam, Alice in Chains, Sound- garden, Stone Temple Pilots og Screaming Trees. Áður en grunge-ið, eða gruggið, tók yfir rokkið höfðu glyssveitir á borð við Mötley Crüe, Poison og Warrant notið mikilla vinsælda. Gruggið var að hluta til andóf gegn þeim þar sem öll framkoma var jarðbundnari og án allra leik- rænna tilburða. Lögin voru ber- strípaðri og kröftugri, gítar- hljómurinn bjagaður og textarnir angistarfullir þar sem almennt áhugaleysi gagnvart samfélag- inu var fyrirferðarmikið. Sér- stök tíska fylgdi gruggurum sem klæddust notuðum, rifnum fötum og hárið var sítt og illa greitt, öfugt við glysrokkið þar sem hár- blásarar og krullujárn töldust nauðsynlegir fylgihlutir. Gruggið varð til seint á níunda áratugnum í kringum óháða útgáfufyrirtækið Sub Pop í borg- inni Seattle. Það þróaðist út frá pönksenu borgarinnar og að hluta til var grugghljómurinn afleið- ing af því hversu einangruð Seattle var gagnvart öðrum tón- listarstefnum, því á þessum tíma fengu hljómsveitir frá Los Ang- eles og New York mestu athygl- ina. Ýmsar hljómsveitir frá norð- austurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Sonic Youth, Pixies og Dinosaur Jr., höfðu einnig áhrif á gruggið. Til að mynda sagðist Kurt Cobain, forsprakki Nirvana, hafa verið að reyna að herma eftir Pix- ies þegar hann samdi Smells Like Teen Spirit. Með því lagi og plöt- unni Nevermind varð gruggið að Berstrípuð angist tók við af hárblásnu glysrokkinu GRUNGE Rokkararnir í Nirvana stigu fram á sjónarsviðið og í kjölfar þeirra fylgdu Pearl Jam, Alice in Chains, Stone Temple Pilots og fleiri sveitir. NORDICPHOTOS/GETTY Einar Vilberg úr hljómsveitinni Noise byrjaði að hlusta á grunge tíu ára, eða þegar Kurt Cobain dó. Fyrst einbeitti hann sér að Nir- vana en í framhaldinu tóku við dekkri hljómar frá böndum á borð við Alice in Chains, Soundgarden, Mudhoney og Screaming Trees. „Þetta var tilgerðarlaus tón- list og einhvern veginn nýtt við- horf til rokksins, ekki þetta eitís, túberaða hár og tilgerðar „make- up“-glysrokk,“ segir hann um gruggið og telur að angistin sem fylgdi tónlistinni eigi sinn þátt í vinsældunum. „Þetta var rosa- lega aðgengilegt fyrir unglinga af því að það er svo mikil angist í þessum lögum. Maður upplifir þetta öðruvísi þegar maður er ekki unglingur en góð bönd eru alltaf góð bönd, hvort sem það er grunge eða eitthvað annað. Þetta eldist vel, finnst mér.“ Rokksveitin Noise heldur upp á tíu ára afmælið sitt í ár. Hún byrj- aði sem grunge-band en á nýjustu plötunni Divided, sem er númer þrjú í röðinni, er meira um rokk og ról og lögin melódískari en áður. Sveitin er með tvær nýjar plötur í smíðum, þar á meðal óraf- magnaða plötu, sem grunge-bönd- in voru einmitt fræg fyrir. „Ég hafði mjög gaman af Unplugged með Nirvana og Alice in Chains. Við ætlum að hafa rosalega mikið af strengja- og blásturshljóð- færum og ætlum að gera þetta grand,“ segir Einar. Grunge er tilgerðarlaus tónlist EINAR VILBERG Byrjaði að hlusta á grunge árið 1994 þegar hann var tíu ára. 60 - Pearl Jam 50 - Nirvana 40 - Stone Temple Pilots 25 - Alice in Chains 21 - Soundgarden MILLJÓNA PLÖTUSALA GRUNGE- HLJÓMSVEITA meginstraums tónlistarstefnu sem fékk almenna spilun í útvarpi. Vin- sældirnar urðu ógurlegar og allar hljómsveitir vildu spila grunge og ekkert annað. Með vinsældunum og ríkidæminu sem fylgdi þeim missti grunge-stefnan mikið af sjálfstæði sínu og tengslum við pönkið og þetta áttu Cobain og félagar erfitt með að sætta sig við. Eiturlyfin voru aldrei fjarri og eftir að Cobain framdi sjálfs- víg 1994 má segja að niðursveifla gruggsins hafi hafist fyrir alvöru. Undir lok tíunda áratugarins höfðu flestar gömlu grunge-sveitirn- ar sungið sitt síðasta og þó svo að margar þeirra séu enn starfandi í dag eru áhrif þeirra langt í frá þau sömu og áður. freyr@frettabladid.is VINSÆLA STA MYND V ERALDAR TVÆR VI KUR Í RÖ Ð! NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS -Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE DILEMMA kl. 8 - 10.10 THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 5.50 L 12 L Nánar á Miði.is THE DILEMMA kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE DILEMMA LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.30 - 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 NARNIA 3 3D KL. 3.30 L L 12 L L 12 L L 7 THE FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 BURLESQUE KL. 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 STÚLKAN Í LESTINNI kl. 10 Enskur texti BARA HÚSMÓÐIR kl. 8 Enskur texti HVÍTAR LYGAR kl. 5.20 Íslenskur texti LAFMÓÐUR kl. 6 Enskur texti VELKOMIN KL. 10.10 Enskur texti SKRIFSTOFUR GUÐS KL. 8 Enskur texti 14 L 7 L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% /haskolabio/smarabio - bara lúxus Sími: 553 2075 THE FIGHTER 5.40, 8 og 10.20 14 THE GREEN HORNET 3D 8 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 4 og 6 L SAW 3D 10.20 16 ALFA OG ÓMEGA 3D 3.50 L ALFA OG ÓMEGA 2D 4 L LITTLE FOCKERS 6, 8 og 10 L 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 14 14 L L L L L L L L L L L L L L L L L10 10 14 14 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI DILEMMA kl. 5.30 - 8 og 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D Ísl. Tal kl. 3.30 og 5.45 GREEN HORNET-3D kl. 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 5.45 - 8 og 10.15 ROKLAND kl. 8 og 10.30 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 3.20 TRON: LEGACY-3D kl. 5 MEGAMIND-3D Íslenskt Tal kl. 3.20 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 4 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 8 - 10:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 HARRY POTTER kl. 8 Síðustu sýningar LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 Síðustu sýningar THE KING´S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 8:20 - 10:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 TANGLED-3D (Ótextuð) Ensku tali kl. 3:40 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 3:40 TANGLED-3D ísl tal kl. 5:50 THE KING’S SPEECH kl. 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 ROKLAND kl. 10:20 “IRRESISTIBLY ENTERTAINING. WITTY AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD BE ON STAGE ON OSCAR NIGHT” THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.