Fréttablaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 41
28. janúar föstudagur 5 ÍKILL makinn talar aðeins ensku. „Enska er það tungumál sem talað er á heimilinu og þess vegna getur verið erfitt fyrir mig halda því til streitu að fá stelpurnar til að tala íslensku. Ég er búin að skrá þá yngri á ís- lenskunámskeið sem hefst bráð- lega, það var íslenskur kennari sem flutti í hverfið okkar í Brooklyn og ákvað að bjóða upp á námskeið fyrir börn. Ég varð alveg himinlifandi þegar ég frétti af þessu og skráði Lolu auðvitað strax,“ segir hún. Aðspurð segist Jóhanna reyna að heimsækja fjölskyldu sína á Íslandi að minnsta kosti einu sinni á ári en viðurkennir að hún þurfi stund- um svolítinn aðlögunartíma þegar hingað er komið. „Ég er búin að búa úti meiri hluta ævinnar og fæ alltaf hálfgert menningarsjokk þegar ég kem heim til Íslands,“ segir hún. „Fólk drekkur svo einkennilega hérna heima. Það verður agress- íft og hávært og ég veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér í kring- um það. Ég þori til dæmis ekki að ganga ein í gegnum miðbæinn um helgar, sjálfur Brooklyn-búinn,“ segir hún og skellir upp úr. Um framtíðaráform sín segir Jóhanna að hún ætli að halda áfram að vinna hörðum höndum að því að koma Kríu á legg. Um þessar mundir er hún að vinna að nýrri línu sem er að mestu búin til úr svörtu silfri. „Ég er búin að leggja mikla vinnu í að þróa Kríu og finnst þetta líka alveg rosalega gaman. Þannig að ég er ekkert að fara að hætta þessu neitt.“ Þegar hún er innt eftir því hvort hún muni flytja heim til Íslands einhvern tíma í framtíðinni svarar hún með semingi: „Nei, ætli það. Mér líður vel í New York og það er einnig gott að vera hér bara upp á vinnuna, hér er allt til alls,“ segir hún að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.