Fréttablaðið - 28.02.2011, Page 40

Fréttablaðið - 28.02.2011, Page 40
28. febrúar 2011 MÁNUDAGUR4 Framhald af forsíðu Kirkjustóllinn er í uppáhaldi hjá Gunnari. Borís Spasskí og Bobby Fischer háðu einvígi um heims- meistaratitilinn í skák í Reykjavík við þetta borð eftir Gunnar árið 1972. Ljós hannað í kringum 1975. Sýningin á verkum Gunnars stendur til 29. maí í Hönnunarsafni Íslands Garðatorgi 1. Ryðfríir neysluvatnshitarar, hitöld (element), hitastillar, hitastýringar, rafhitarar til húshitunar og flest annað til rafhitunar. Við hjá Rafhitun erum sérfræðingar í öllu sem við kemur rafhitun. Við bjóðum einungis úrvals tæki sem hafa sannað sig með áralangri reynslu. íslensk framleiðsla í 20 ár Rafhitarar fyrir heita potta EINNIG ÚRVAL RAFTÆKJA Á FRÁBÆRU VERÐI OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR NIÐUR MEÐ VERÐIÐ OG 10% AÐ AUKI 25% AFSLÁTTUR SÉ PÖNTUN STAÐFEST Í FEBRÚAR GLÆSILEGAR DANSKAR INNRÉTTINGAR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI ELDHÚS-BAÐ-ÞVOTTAHÚS-FATASKÁPAR UPP MEÐ GÆÐIN NIÐUR MEÐ VERÐIÐ OG 10% AÐ AUKI 25% AFSLÁTTUR SÉ PÖNTUN STAÐFEST Í FEBRÚAR „Þetta er einfaldur stóll sem hrópar ekki á neinn. Ég teikn- aði hann og smíðaði sjálfur og einungis tvö eintök eru til. Það er ekki auðvelt að gera góða hönnun og einfaldleikinn er erf- iðastur,“ segir Gunnar og telur Íslendinga eiga enn langt í land með að bera skynbragð á góða hönnun. „Það vantar krítiska umfjöll- un um hönnun hér á Íslandi. Tíska og hönnun er sitthvor hluturinn og þegar fólk lætur mata sig á tískunni endar í óefni.“ heida@frettabladid.is MollaSpace er fyrirtæki sem vinnur að því að koma ungum japönsk- um hönnuðum á framfæri. Á vefsíðunni www.mollaspace.com gefur þannig að líta á ýmis áhugavert úr smiðju hönnuðanna og þar á meðal þennan skemmtilega taupoka sem er tilvalinn undir góða vínflösku. Hægindastóll- inn Appollo frá árinu 1969. Kollur og borð eru einnig í línunni. Sjónum verður beint að híbýla- menningu í Reykjavík á 19. öld á Landnámssýningunni, Aðalstræti 6, klukkan 17 á morgun. Arndís Árnadóttir listsagnfræð- ingur heldur fyrirlestur 1. mars sem nefnist Hégómi og fínerí – til húsprýði í Reykjavík á 19. öld. Þar verður skoðað hvernig ríkjandi hugmyndir um húsabæt- ur, framfarir í véla-og handiðn- aði höfðu áhrif á híbýlamenningu í Reykjavík þegar borgaralegir lífshættir voru að festa rætur á 19. öld. Það er ekki fyrr en í lok aldar- innar sem ljósmyndatæknin leyf- ir okkur að skyggnast inn á heim- ilin. Þá hafði greinilega skapast þörf fyrir að prýða heimilin með fögrum innanstokksmun- um, myndum á veggjum, lifandi stofublómum og tifandi klukkum. Hannyrðir kvenna settu þar líka sterkan svip því konur mótuðu sér ekki aðeins störf á heimilun- um með slíkum verkum heldur létu einnig að sér kveða á opin- berum vettvangi iðnaðarsýninga. Allir eru velkomnir á fyrirlest- urinn og er aðgangur ókeypis - gun Innlit/útlit á 19. öld Rækt við fegrun heimilanna kom glögg- lega fram í stássstofum fyrri alda. Þessi mynd er úr hinu virðulega Norska húsi í Stykkishólmi. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.