19. júní - 19.06.1952, Síða 22
BODIL BEGTRUP:
KONURNAR OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ
Veturinn 1947 var einn af erfiðustu vetrum,
sem yfir Danmörku hefur gengið í háa tíð. Þá var
slíkur skortur á eldsneyti, að margar íbúðir voru
óupphitaðar. Kaffi var skammtað, sömuleiðis
brauð, smjör og sykur. Vefnaðarvörur vantaði.
Skortur á sængurlíni og vinnufatnaði, sem orsak-
aðist af völdum stríðsins, krafðist margfaldrar
vinnu fyrir liúsmæður við lagfæringar og þjón-
ustubrögð.
Hópur óánægðra húsmæðra vildi láta fara
kröfugöngu á fund ríkisstjórnarinnar í Kristians-
borg í mótmælaskyni. Þjóðarráði danskra kvenna
(Danske Kvinders Nationalrád) — innan vébanda
þess vorn 60 stærstn kvenfélög Danmerkur — bár-
ust áskoranir um, að það tæki upp og bæri fram
kröfur húsmæðranna.
Þjóðarráðið sá, að nú var fyllilega tímabært, að
það beitti sér fyrir því, að húsmæður eignuðust
sína fulltrúa í ráðum og nefndum, er úthlutuðu
vörum þar í landi. Ef til vill var ekki liægt að
koma því við í svipirtn að flytja inn meiri vörnr,
en úthlutunin gat verið skynsamlegri. Allar stétt-
ir áttu fulltrúa í Jressari úthlutun nema húsmæð-
urnar, einmitt þær, sem bera ábirgð á heilbrigði
fjölskyldunnar og vinnugleði. Dagsdaglega komu
húsmæðrum í koll mistök þeirra, sem önnuðust
dreifingu heimilisnauðsynja, en það voiti inn-
flytjendur, stórkaupmenn, smásalar og opinberar
leyndarmáli. Þegar Jrví takmarki er náð, að ís-
lendingar annast sjálfir alla veðurþjónustu í
landi sínu, þá ætla ég að fá mér eitthvert annað
tómstundastarf, sem er ekki alveg eins erilsamt —•
sem ég get sökkt mér niður í án truflana.
— Til dæmis?
— Það er nú svo ótalmargt, sem ég ætla þá að
gera. Snúa mér fyrir alvöru að stjörnufræðinni,
lesa eitthvað af öllum þeim aragrúa bóka, sem ég
hef aldrei haft tíma til að líta í — cða kannski fer
Bodil Begtrup
skrifstofur, sem frörndu ýmis afglöp með óhent-
ugri og alltof kerfisbundinni úthlutun.
Einkum kvörtuðu konur verkamanna. Þjóðar-
ráðið tók sig til og kallaði saman fund með sínum
félögum, þar á meðal landssambandi húsmæðra
og jafnframt fultrúum frá sambandi verka-
kvenna, húsmæðrafélögum samvinnumanna og
Fræðslusambandi aljrýðu. Rædd var sú hugmynd
að stofna samtök, senr færu fram á það við Jjing
og stjórn, að húsmæður ættu sæti í öllum ráðum
og nefndum, sem hefðu með höndum innkaup,
ég líka að lesa heimspeki og búa mig undir ei-
lífðina . . .
Frú Theresía brosir, og þá hverfur Jjreytan úr
svipnum eins og dögg fyrir sólu, og ég þakka fyrir
að hafa fengið kvöldstund að heyra svolítið brot
af ævintýrinu um ungu stúlkuna, sem kom frá
Noregi til að gerasl húsfreyja á íslandi, en kistu-
lagði ekki sérmenntun sína og varð síðan yfir-
maðnr stofnunar hinna flóknu fræða veðra og
vinda á mestu umbrotatímum hennar. M. I.
19. JÚNÍ
8