19. júní - 19.06.1952, Side 52
ÁSDÍS ERLINGSDÓTTIR:
SAMNORRÆNA SUNDKEPPNIN
Sumarið 1951 unnum við Islendingar titilinn
mesta sundþjóð Norðurlanda og með svo glæsi-
legum árangri, að íjórði liver maður á landinu
tók þátt í keppninni. í fyrstu var sem fólk áttaði
sig ekki á því, að um raunverulega keppni væri
að ræða. Voru margir óákveðnir, hvort þeir ættu
að taka þátt í lienni bæði vegna þess, að sumir
héldu að þeir væru búnir að gleyma allri sund-
kunnáttu, þar sem þeir hefðu jafnvel ekki komið
í laug í 20 til 30 ár, en aðrir ætluðu að draga það
og sjá til, hvort þeir treystu sér í j^að seinna. En
að draga þátttökuna fylgdi sú áhætta, að nrenn
gátu lielzt úr lestinni af ýmsum ástæðum og þar
með orðið úr leik.
Konur voru í áberandi minnihluta meðal þátt-
takenda í byrjun, þær voru teljandi, sem reyndu,
og útlitið var ekki gott, en tínrinn dýrmætur.
Kvenréttindafélag Islands hóf baráttu fyrir jrátt-
töku kvenna í keppninni með dagskrárjrætti 31.
nraí í útvarpinu, og stóðu fyrir þessum kvenna-
tínra Ásdís Erlingsdóttir, sundkennari við sund-
höll Reykjavíkur, Guðrún Nielsen íþróttakenn-
Asdis Erlingsdáttir
ari og Ragnheiður Möller. í lok tímans var lesið
upp ávarp, Jrar senr skorað var á kvenfélög unr
allt land að leggja kapp á að fá konur til að gefa
sig franr í keppnina og stuðla jafnframt eftir
mætti að því að bæta skilyrði til undirbúnings.
fólks þarfnast læknishjálpar og óskar hennar. En
Jrað eru margþætt hjálparstörf, sem þarf að vinna
þessum málum til úrbóta.
Á síðastliðnum vetri höfðum við opna skrif-
stofu einu sinni í viku, tvo tíma á dag, og veitt-
um fólki aðstoð, sem til okkar leitaði, eftir Jrví,
sem við varð konrið. Þá hefur verið sanrvinna við
Irindindissamtökin í bænum með jólaglaðning
fyrir heimili fólks, sem átt hefur í erfiðleikum
vegna drykkjuskapar. Unnið lrefur verið að því
að fá samvinnu við ríkisskipaðar áfengisvarnar-
nefndir, sem eiga að hafa eftirlit með notkun og
nreðferð á áfengi í kaupstöðum, sveitunr og bæj-
unr, og vinna áfengisvarnarnefndir kvenna hvar-
vetna að því, lrver á sínu félagssvæði.
Á síðastliðnum vetir vaar konrið á tómstunda-
kvöldunr hér í Reykjavík fyrir konur, og var
áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafn-
arfirði aðili að koma því í framkvæmd. Þrjú síð-
astliðin ár hafa samtökin fengið lítilsháttar fjár-
styrk frá ríkinu og Reykjavíkurbæ.
Við þökkuilr öllum þeinr konunr, sem hafa
gengið í lið með okkur á Jressum 5 ára starfstínra
samtakanna og vonum, að samstilltir kraftar okk-
ar og skilningur á Jrví, að skylda okkar gagnvart
sanrtíð okkar og velferð barna okkar, er að vernda
æskuna fyrir þeim hörnrungum, sem ofnautn á-
fengis liefur í för nreð sér. Til þess eigunr við að
neyta réttar okkar við val forráðanrannanna, sem
eiga að gefa fordæmi og vera leiðtogar æskunnar
í landinu.
38
19. JÚNÍ