19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1952, Qupperneq 54

19. júní - 19.06.1952, Qupperneq 54
Vorið kemur, vittu til vaknar f jör á ný, allar jurtir jarðar jafnan fagna’ er hlý, vekur vorgolan lif vökvar úðaregn, lifsmagn alls er lifir glœðist lyflist doða gegn. Sólin lieekkar himni á heldur sina braut. Þroskast líf og litskrúð litkast jarðar skaut. Losna klakabönd köld, hvert eitt visið strá, endurlífgað lyftir kolli lifna blómin smá. Vitin fyllir bliður blœr og blóma-angan scet. Blóðbergið og birkið ■og berjalyngin mœt, fylla unaði og ilm yndisfagurt land. Sólargeislar sindra og glitra sjatnar vetrargrand. SIGURLAUG ÁRNADÓTTIR: VORLJÓÐ Ort þegar vorið ætlaði aldrei að koma, árið 1949. Skepnur allar skynja brált að skammdegið er brott, andrúmsloftið ilmar, allt ber Ijósan vott, um vorsins vekjandi mátt, vermir sólin heit. Skuggar flýja, skýlaus birtan, skin i hverjum reit. Fuglar ótal flykkjast að fagran hefja söng, ástar raddir óma einlœgt dœgrin löng. Byrja búskap sinn fljótt bera’ i nefi strá, hreiðrin fóðra fínum mosa fallegt er að sjá. Fyrr en varir sumarsól signir dal og strönd, lif og fegurð flytur og fjölmörg störf i hönd. — Ungar hreiðrunum i ccpa, — kynslóð ný á flug sér lyftir, vcengir vaxa veröld brosir lilý. UTANFARIR K.R.F.Í. hefur verið boðin þátttaka í tveimur fundum erlendis á þessu sumri. Fyrri fundurinn var haldinn í Osló þ. 19.—21. maí af Nordisk Kvinders Samorganisasjon, sem eru samtök kvennréttindafélaga á Norðurlönd- um. Á þessum fundi voru aðallega rædd mál er varða fjölskylduna. Á fundinn fóru formaður og varaformaður K.R.F.Í. og 11 konur aðrar úr K.R.F.Í. og sambandfélögum þess. Síðari fundurinn verður í Neapel í september, og þar verður rætt um „frið og uppeldi". Hann er haldinn á vegum Alþjóðasambandsins. K.R.- F.í. má senda sex fulltrúa á þann fund, en enn er óvíst um þátttöku liéðan. Formaður félagsins gef- ur allar upplýsingar, þeim er þess kynnu að óska, og væri æskilegt að hægt yrði að senda fulltrúa héðan á fundinn. Seinasti alþjóðafundur sam- bandsins var haldinn í Amsterdam 1949 og fóru tveir fulltrúar frá K.R.F.Í. á þann fund. ( — 19. JÚNÍ Útgefandi: Kveméttindafélag íslands. Utgáfustjórn: Soffía Ingvarsdóttir, Sigríður J. Magnús- son, Bjarnveig Bjarnadóttir, Friðrikka Sveinsdóttir, Guðlaug Narfadóttir, Ragnheiður Möller, Snjólaug Bruun, Svafa Þórleifsdóttir, Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Ritstjóri: Svafa Þórleifsdóttir. Auglýsingaritstjórar: Bjarnveig Bjarnadóttir, Snjólaug Bruun. Afgreiðsla blaðsins er í skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Skálholtsstíg 7, Reykjavík, sími 8I15G. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H-F _______________________________________________ -y Smáa meistaraverkið, heimilið, er verk konunnar með aðstoð karlmannsins. Stóra meistaraverkið, fyrirmyndar þjóðfélag, mun karlinann- inum takast að koma á fót, þegar hann hefur í fullri alvöru gert konuna að starfsfélaga sínum í þjóðmálunum. — Selma Lagerlöf. 19. JÚNÍ 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.