19. júní


19. júní - 19.06.1955, Page 44

19. júní - 19.06.1955, Page 44
/------------------------------------------—N J Ó H A N N SIGURJÓNSSON: íslenzk þjóðvísa Hann kotn ásumarkvöldi hinn fagri farandsveinn og liesturinn hans hviti er ei sem annar neinn. Entiþá heyri ég þann hófdyn mér i hjarta. Höfði strauk við liönd mér hans lwíti ferðajór. Ég kvaddi hann með kossi eins og kœran vin sem fór. Ennþá heyri ég þann hófdyn mér í hjarta. Og margt kom siðan manna, eti ég man þó ekki neinn, því engitin liafði augu sem hinn ungi farandsveinn. Ennþá heyri ég þann liójdyn mér i hjarta. H. B. B. íslenzkaði. V___________________________________________) Um þetta leyti, 1871, var hér á ferð Bojesen jústitsráð, faðir frú Olufu Finsen — fyrstu lands- höfðingjafrúar á íslandi. Frú Melsted hitti hann að máli á heimili tengdasonar hans, Hilmars Fin- sen. Kvennaskólamálið bar á góma og hét Bojesen frú Melsted, að styðja málið, þegar hann kæmi heim til Danmerkur. Þetta gerði liann með ráðum og dáð, og beitti sér fyrir samskotum í Danmörku. Árið áður, 1870, hafði frú Melsted farið til útlanda til að vekja áhuga á stofnun kvennaskóla á íslandi. Þótt árangurinn yrði þá minni en hún hefði kosið. naut málið þess nú, svo að alls söfnuðust í Dan- mörku 7—8000 kr. Ágústa systir frú Melsted var þá búsett í Edinborg. Hún safnaði og fé til skólans. Eitthvað safnaðist í Englandi. Frú Melsted var stórhuga. í ávarpi því, sem sent hafði verið út, var gjört ráð fyrir þriggja ára nárni. Skyldi skólinn standa yfir í 9 mánuði ár hvert. Kenna átti stúlkum alls konar kvenlegar hannyrð- ir, heimilisstörf og bókleg fræði. Skólinn átti að innræta nemendum áreiðanleik og alla skynsam- lega sparsemi. Nú þótti frú Melsted og nefndinni svo komið með skólamálið, að tími væri til að hefjast lianda. Leitar frú Melsted nú til þriggja manna, Péturs biskups Péturssonar, Bergs amtmanns Thorberg og yfirdómara Magnúsar Stephensen, og biður um álit þeirra á málinu. Þeir svara með bréfi (dags. 25. apr. 1874). Leggja þeir til, að skólinn verði stofn- aður sem fyrst í smáum stíl. Að Thoru Melsted verði einni falin stjórn skólans, en hún taki sér stundakennara eftir þörfum. Skólinn byrji 1. okt. ogljúki 14. maí. Námsmeyjar læri kvenlegar liann- yrðir og í bóklegum greinum skrift, íslenzku, reikning og dönsku. 1. okt. 1874 mun Thora Mel- sted hafa talið annan merkasta dag ævi sinnar. Þann dagsetti hún fyrsta kvennaskólann í Reykja- vík. (Fyrsta kvennaskóla í landi voru). Húsnæði skólans var hús þeirra Melsteðlijóna, lítið timburhús við Austurvölh Húsið var ekki ætlað til skólahalds. Það rúmaði aðeins fáa nem- endur, enda voru þeir fyrsta veturinn aðeins 9 að tölu. Mun ekki liafa verið unnt að veita fleirum viðtöku. En brátt skeður það, fyrir áhuga þeirra Melsteðshjóna, sem tryggir skólanum tilveru og vaxtarskilyrði. Páll Melsteð er, þegar hingað er komið sögu, árið 1878, orðinn hálfsjötugur, en fyrir áeggjan konu sinnar afræður hann, og þau lijón bæði, að láta rífa litla húsið og byggja í staðinn stórt hús á þeirra tíma mælikvarða, er nægt geti skólanum til frambúðar. Til þess að geta þetta, urðu þau hjón- in, sem voru efnalítil, að hleypa sér í stórskuldir, eða því sem nemur 3/ af \ erði hins nýja húss. Eins og fyrr er getið, er Páll Melsteð rúmlega hálfsjö- tugur og Tlióra Melsteð á 55. ári, þegar í þetta er ráðizt. Tekjur Melsteðs munu hafa \ erið litlar og óvissar: ritstörf, málfærsla og stundakennsla við Latínuskólann. Styrkur sá, er skólinn hlaut, var svo við neglur skorinn, að ekki \ ar þess að vænta, að hann gæti borgað húsaleigu, er þurfti til að borga með vexti og afborganir af húsinu. En eitt skorti eigi: ást og trú á lnigsjón þeirra lijóna um menntun íslenzkra kvenna, þess vegna var í þetta ráðizt — þrátt fyrir öll vandkvæði. A þetta varð að hætta fyrir hið unga „fósturbarn" þeirra, kvenna- skólann. Fyrstu tvo veturna, sem skólinn starfaði, hefur hann eigi annað rekstursfé en vextina af skóla- sjóðnum og 400 kr., er tvær danskar stofnanir hafa lofað að styrkja hann með fyrstu árin. Thóra Mel- steð gegnir fyrsta árið skólastjórn kauplaust, Páll, 19. JÚNÍ • 30

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.