19. júní


19. júní - 19.06.1970, Page 5

19. júní - 19.06.1970, Page 5
um. Og þar hef ég svo veriíi síðan, eða þar til síðast- HSiS sumar, aS mér var veitt prófessorsembættiS í sýklafræSi viS Háskólann. - AS hvaSa leyti finnst þér helzt aS aSstaSa þin hafi breytzt viS þessi umskipti? - Mín rannsóknaraSstaSa hefur versnaS til muna, því eins og er, er hvergi vinnuaSstaSa fyrir prófessorinn í sýklafræSi. - SagSirSu alveg skiliS viS starf þilt aS Keldum, þegar þú varst skipuS prófessor? - Já, ég telst ekki til starfsliSs á Keldum lengur, en ég hef veriS í vetur aS ljúka þeim rannsóknum, sem ég hafSi í gangi þar, og verS enn um sinn. - Um hvaS hafa þær rannsóknir snúizt aSallega? - Visnu og mæSiveiki, og svo ýmsa sjúkdóma í mönnum, eftir því sem verkefni hafa falliS til. Dýratil- raunirnar höfum viS orSiS aS hafa í gangi í mörg ár, því visna og mæSiveiki eru þannig sjúkdómar, aS þaS líSa mörg ár frá því aS kind er sýkt og þar til hún veik- ist. Á þessum langa biSlíma er sýnum safnaS úr til- raunadýrunum og hægt er aS vinna aS ýmsu öSru líka, t. d. rannsóknum á farsóttum i mönnum. - HvaS er gert til þess aS fylgjast meS því hvern ár- angur mænusóttarbólusetningin hefur boriS? - í þessi níu ár, sem ég var sérfræSingur á Keldum, tók ég alltaf öSru hverju sýni til aS athuga hvernig mót- efnamyndun gegn mænusótt í ýmsum aldursflokkum og á ýmsum svæSum væri, og hef þannig reynt aS gera grein fyrir því, hvern árangur bólusetningin hefur boriS. - HafiS þiS gert tilraunir meS bólusetningu gegn fleiri sjúkdómum, sem ganga yfir sem faraldur? -ViS bóluseltum nokkur hundruS manns gegn misl- ingum fyrir nokkrum árum. Hér er margt fullorSiS fólk, sem aldrei hefur fengiS mislinga, einkum í sveitum. ViS tókum úr þessu fólki blóS og athuguSum mótefnamynd- unina eftir bólusetninguna til aS sjá, hvort fulIorSnir mynduSu mótefni eins vel og börn. Þetta mislingabólu- efni, sem er amerískt, reyndist mjög vel, og hefur tölu- vert veriS notaS hér síSan. ViS athuguSum dálítinn hóp aftur eftir þrjú ár, og virtist ónæmiS svipaS og þaS var fyrslu vikurnar eftir bólusetninguna. — Hvernig eru aSstæSur hér lil slíkra rannsókna? - ASstæSur lil rannsókna í farsóttarfræSi eru hér alveg sérstaklega góSar, vegna þess aS viS íslendingar erum tiltölulega fáir og erum því mjög viSráSanlegt viSfangsefni. ÞaS er í raun og veru hreinasta náma aS vera á svona eyju, þar sem lifnaSarhættir fólks eru nokkuS líkir alls staSar. Hérna er auSvelt aS fylgja eftir sjúkdómstilfellum og athuga félagslegar aSslæSur o. fl. Allt er miklu einfaldara hér en í stóru löndunum, þar sem mikil hreyfing er á fólki og ólíkar aSstæSur á mis- munandi stöSum. — Og nú eru komin þáttaskil hjá þér. HefurSu haft nokkur kynni af kennslustörfum áSur? - Ég hef kennl eitthvaS smávegis á hverju ári síSan ég kom heim frá Ameríku. I vetur var ég meS einn fyr- irlestur og einn umræSutíma á viku, og svo verklega kennslu á Keldum. Nú veit ég ekki hvernig þetta verSur framvegis, þaS er veriS aS breyta reglugerSinni fyrir læknadeildina og ekki komin í gang sú kennsluskrá, sem ég kem til meS aS kenna eftir. - HvaS finnst þér um þær deilur, sem hafa staSiS vegna inntökuskilyrSa í læknadeildina í Háskólanum? — Þú átt viS einkunnalakmörkin. Þau eru ill nauSsyn, lil þess aS koma í veg fyrir aS öll stúdentaviSbótin hell- ist inn í eina deild. ÞaS situr enn viS þaS sama og þegar ég var ung, aS fólk útilokar, þegar þaS velur háskóla- nám hér — þaS eru svo fáir námsmöguleikar viS Háskól- ann miSaS viS þann fjölda stúdenla, sem sækir þangaS. Læknadeildin vill fá aS taka inn þann ákveSna fjölda nemenda, sem hún ræSur viS aS kenna, og vildi helzl ekki þurfa aS velja nemendur meS neinum sérstökum hundakúnstum. StúdentsprófiS er lélegur mælikvarSi á hæfni manna til læknanáms, en því miSur eru einkunna- takmörk á stúdentsprófi eini kosturinn, sem deildin á völ á til aS velja nemendur. Hitt er æskilegra, finnst mér, aS Háskólinn fái aSstöSu til aS innrita þá nemend- ur, sem hafa áhuga á raunvísindum, í eina deild, þar sem þeir gætu byrjaS á líffræSinámi og læknisfræSi- námi saman. SíSan fengi aS fara í læknisfræSina sá fjöldi, sem læknadeild réSi viS aS kenna viS þær aS- stæSur sem hún byggi viS á hverjum tíma, og færi valiS eftir frammistöSu nemendanna fyrstu misserin í Háskól- anum. Þá ættu aS veljasl úr þeir menn, sem ánægju hafa af aS lesa læknisfræSi og geta stundaS þetta erfiSa nám meS góSum árangri. Þeir, sem lykju svona for- prófum, ættu aS geta notaS þetta nám sem undirstöSu aS öSrum störfum en læknisstörfum, t. d. alls konar meinatækni. Nú er forprófstiminn námstími, sem fer til ónýtis, ef ekki er haldiS áfram í læknisfræSi. ÞaS verSur aS gera Háskólanum kleift aS starfa á þeim grundvelli, aS nám nemendanna nýtist til einhvers, þ° aS þaS sé stutt. Verkefni í líffræSi og matvælaiSnaSi virSast hér óþrjótandi, og viS munum vaxa í áliti sem sjálfstæS þjóS, ef viS vinnum skynsamlega aS þeim. - Finnst þér aS nokkur breyting bafi ált sér staS á viShorfi ungra kvenna til háskólanáms frá því aS þú varst í skóla? - Já, þaS hefur greinilega átt sér staS þarna einhver Framhald á bls. 15. 19. JÚNÍ 3

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.