19. júní


19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 15

19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 15
Guðrún Jónsdóltir þælti, sem taldir eru nauðsynlegir til þess að barn teljisl skólaþroska. Börnunum finnst undantekningalítið gaman að fást við þessi verkefni. Þau eru lögð fyrir í söguformi, byggð upp á myndum, sem börnin eiga að fullgera í samræmi við söguna. Próf þetta er fremur grófl mælitæki, þó það reyni á áðurnefnda þælti. Það er því aldrei eitt sér látið skera úr um þroska barns til skólagöngu. Fcreldrum þeirra barna, sem ekki ná góðum árangri á prófinu er til frekara öryggis bent á að láta sálfræð- ing athuga barnið. Arlega kemur talsverður hó])ur slíkra barna til alhug- unar hjá Sálfræðideild skóla. Athugunin fer þannig fram, að rætt er við foreldra um barnið, kannað hvort nokkuð það komi fram í þroskaferli þess, sem bent geti til líkamlegra orsaka eða hvorl eitthvað óeðlilegt komi fram hvað snertir hegðun barnsins eða tilfinningalif. Greindarþroski barnsins er athugaður með einstak- lings greindarprófun. Þar gefst einnig tækifæri til að kanna nokkuð geðheilsu barnsins og vinnulag. Að rannsókn lokinni er rætt við foreldra á ný, þeim skýrt frá niðurstöðum og þær námsleiðir, sem bezt þykja henla barninu kynntar fyrir þeirn. Um fjóra kosti getur verið að ræða í sambandi við væntanlega skólagöngu: 1. Reynist barnið eðlilegt, þrátt fyrir lakan árangur á skólaþroskaprófi, er mælt með skólagöngu á venju- legan liátt. 2. Teljist barnið óskólaþroska er mælt með, að það byrji í sérstökum bekk, þar sem kennslan fyrstu vel- urna er hægari en í venjulegum bekkjum. Hún mið- ar að því að örva og þjálfa þá þætti, sem mikilvæg- astir eru í námi. Reynsla og rannsóknir hafa sannað, að ótímabær kennsla, þó sérstaklega lestrarkennsla, gelur haft mjög neikvæð álirif og jafnvel leitl til langvarandi lestrarerfiðleika. 3. Fyrir kemur, að foreldrum er ráðlagt að láta barn biða með skólagöngu í eitt ár, teljist það óskóla- þroska. Þetta er þó fremur sjaldgæft, geli skólinn veitt þá kennslu, sem bezt henlar barninu. 4. Reynist barnið verulega vangefið, þannig að litlar líkur séu á, að það geti nýtt sér kennslu í venjuleg- um skóla, er foreldrum ráðlagt að láta það sækja sér- skóla fyrir vangefin börn. Það skal tekið fram, að einstaklingsrannsókn á barni fer aldrei fram nema foreldrar sjálfir leiti eftir henni. Sálfræðideild skóla hefur engan rétl til eða telur æski- Iegt að þvinga foreldra lil ákvarðana varðandi bekkjar- skipun eða skólagöngu barna þeirra. Hlutverk sálfræði- Framhald á bls. 15. 19. JÚNÍ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.