19. júní


19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 35

19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 35
Herborg Friðjónsdóttir: Endurfundur Þú varst farinn - horfinn, og ég fann, hve sárlega ég þarfnaðist þín. Ég leitaði þín lengi og ákaft. - Vissi óljóst, hvernig það hafði gerzt. Sá í svip leiflur augna - fálmandi hendur — og hratt fótatak, sem fjarlægðist. 0, hefði ég skynjað, sem starði ég mállaus í mj úkan vökvann - að leiðir skildust. - Náð að kalla: „Nei, - ekki! “ Ráðleysi og ringl, stjákl um stofur og ganga. - Fengi ég haldið áfram? Myndir í skotum, en alll í kring bert og tómlegt, af því þig vantaði. . . — 0 — Og svo loksins fann ég þig aftur — I efstu kommóðuskúffunni í ganginum - undir öllum vettlingunum. Þar hafði hann sett þig - meðan ég málaði stofuna - alls staðar fálmandi óvitinn minn. En nú varstu fundinn - langþráði hamar - og ég gat farið - að hengja myndirnar upp aftur. Sumarkveðja Grassvörðurinn var óræður. Stundum var græn 'il- hlökkun á slykjunni, en í næstu andrá hafði gulur von- brigðadoði þrengl henni af sér. En upp við húsvegginn var dverglilja vöknuð. Ein- liver hafði andað ljóði á krónublöðin, og hún stóð og brosli þeim allan liðlangan daginn. Ég hafði lagt mig, þegar hún kom heim úr skólanum. Ég rumskaði við bláll kort með blómamynd og gleðilegl sumar. - Hún bjó svona til handa öllum í bekknum. Heima hjá sér í gær, þegar hún átti að skemmta sér og eiga frí. O-o, hún er svo góð, hún Kristjana, hún sagði svolítið við okkur. Hún er betri en allir, betri en þú, og meira að segja betri en amma. Ég vaknaði alveg, þegar ég sá votan roða kringum augun. - Hvað sagði hún? - Ég segi það ekki. -Farðu úl í mjólkurbúð og kauptu fjórar bollur og eitt maltbrauð. En þegar ég leil fram á stigaskörina, sat hún þar enn eins og í leiðslu og horfði upp í ljósrákina frá glugg- anum. - Farðu strax - cg draumleiðslan hvarf úr stiganum. Það vcru ekki lil bollur, en við fengum okkur mjólk og malibrauð og urðum vinkonur. - Hvað sagði kennarinn við ykkur? - Þú ferð að hlæja. - Nei, nei, ég skal bara vera svona í framan. Það kom roði í vetrarfölar kinnarnar, og feiminn fögnuður fyllti röddina. — Hún sagði: Þið — eruð sumarið mitt! 19. J ÚNÍ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.