19. júní


19. júní - 19.06.1970, Síða 43

19. júní - 19.06.1970, Síða 43
EFNI: Sólveig Pálmadóttir: Vísindakona - pró- fessor ................................ bls. 2 Sigríður Björnsdóttir: Almennt rabb um leiki barna og sjúkrakennslu............ — 4 Gréta Sigjúsdóttir: Velferðarríkið (smá- saga) .................................. - 8 Vilborg Dagbjartsdóttir: Ur Ijóðaflokknum „Kyndilmessu“ .......................... - 10 Rannveig Lóve: Við upphaf skólagöngu . — 11 Guðrún Jónsdótlir, jélagsráðgjafi: Um at- hugun á skólaþroska..................... — 12 Þorsteinn Sigurðsson, talkennari: Fáein orð um sérkennslu....................... — 14 Sigríður A. Valdimarsdóttir: Um hjúkrun- armál .................................. — 16 Rannveig Löve: Speglun (Ijóð) - 25 Sigríður Einars: I skógarrjóðri (ljóð) - 26 Jóhanna Kristjónsdóttir: Hagsmunasamlök einstæðra foreldra...................... — 27 Rannveig Bjarnadóttir: Landspítalasöfnun kvenna ................................. — 28 Þóra Eyjalín: Þú brostir til mín (ljóð) ........... - 31 Laus úr álögum (ljóð) ............... — 31 Horfinn (ljóð) ...................... — 31 Þuríður Guðmundsdóttir: Barn (ljóð) ......................... — 32 Hendur þínar (ljóð) ................. — 32 Vögguljóð (ljóð) .................... - 32 Herborg Friðjónsdóttir: Endurfundir (ljóðl .................. - 33 Suntarkveðja ........................ — 33 Sigríður Einars: Broslnir hlekkir — 34 Eyborg Guðmundsdóttir: Tízkusýning I myndir I .......................... - 36 Eyborg Guðmundsdóttir: Vegleg umgjörð um hinn fagra og velunna heimilis- iðnað ............................... — 38 Urdráttur úr skýrslu sljórnar K.R.F.I. — 30 Til útsölumanna........................... — 41 Teikningar á bls. 26 og 31 eru eftir Eyborgu. Hagsmunasamtök einstæðra . . . Framhald aj bls. 30. Að lckunt nefni ég skrifslofumálið. Samtökin hafa hug á að kcma á fót skrifstofu, sem gæti verið eins kcnar ráðleggingarstöð og gætu einstæðir foreldrar leitað þangað með sín vandamál, hvort sem urn er að ræða útvegun húsnæðis, vinnu, barnagæzlu eða önnur mál sem úrlausnar þarfnast. Til slarfa myndum við vilja ráða félagsráðgjafa er gæli haft forgöngu um að greiða úr málunum og leiðbeina foreldrunum. Mig langar að taka fram að þær undirteklir sem fé- lagsstcfnun ckkar hefur fengið liafa verið sérlega góðar, cg ekki hvað sízt hefur margt gift fólk lálið í Ijós rrjik- inn velvilja í garð þess og velvild á alla lund. Þar sein markmið okkar er fyrst og fremsl að bæta uppeldisað- slöðu þeirra barna, sem ekki-njóta þess að vera sam- vislum við báða fcreldra sína, ætli ekki að vera uin það neinn ágreiningur að hver leggi það af mörkum, sem honum er unnt. TIL IJTSÖLUMANNA Eins og að undanförnu verður, 19. júní, blað K.R.F.I., sent kvenjélögum og öðrum þeim, sem annast haja út- sölu blaðsins út um land. Sölulaun 15% dragast jrá út- söluverðinu eins og meðfylgjandi reikningar sýna. Auk j>ess má draga jrá sendingarkostnað þeirra peninga, sem inn koma, og er œskilegt, að j>eir verði sendir í póst- ávísun eða tékkávísun í ábyrgð, og er þái nóg að taka póstkvittun, svo að ekki þurfi að senda sérstakar kvitl- anir til útsölumanna. Ekki er nauðsynlegt að binda sölu blaðsins við 19. júní, þótl góður söludagur sé, það má geyma óseld blöð til haustsins, jregar jélagsstörj hejjast, en senda greiðslur sem jyrst fyrir j>að, sem selst, og gera skil ekki seinna f.n í nóvember vegna ársreikning- anna.'~ Ajgreiðsla 19. júuú er á Hallveigarstöðum, Túngötu ..14, Reykjavík, skrijstofu K.R.F.Í., og er liún opin þriðjudaga, jimmtudaga og jöstudaga (gjaldkeri) kl. 15-17. Sími: 111156. Pósthólf 1078. Utsöluverð blaðsins er kr. 75.00. 19. J ÚNÍ 41

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.