Sólskin - 01.07.1944, Síða 18

Sólskin - 01.07.1944, Síða 18
Hjörtur smali og Fríðbjört kóngsdóttir. Einu sinni var kóngur í ríki sínu, sem átti tólf dætur og einn son. Sonur hans hét Hlini, en ekki er getið um nafn á neinni systranna, nema sú elzta hét Hildur, en sú yngsta Fríð- björt. Allar voru þær kóngsdætur fagrar, en þó bar sú yngsta af þeim öllum. Hún var mjög ólík systrum sínum, þær voru háar vexti, ljós- hærðar og bláeygar, en hún hafði hrafnsvart hár, dökk augu og var lítil vexti, en fagurlega vaxin. Bróðir þeirra var mikill atgervismaður um alla hluti. Hann var fríður sýnum og gleði- maður mikill. Kóngur lét byggja hinum tólf dætrum sín- um kastala fagran, og var yndislegur aldin- garður í kring um hann. Þær höfðu hver um sig þrjú herbergi til umráða og tvær þjónustu- 16

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.