Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 16

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 16
Skúfur var skemmtilegur félagi. Ég gat haft honn í vasa mínum, hvert sem ég fór. Þar sat hann og stakk höfðinu upp úr og leit í kringum sig. En stundum gat hann legið í vasa mínum og sofið tímunum saman, ón þess að ég vissi, að hann vœri þar. Honum þótti svo undur goft oð skríða undir allt, einkum ef einhverja hlýju var að fó. Stundum fannst hann í rúmunum okkar. Þar kúrði hann lengst undir sœnginni. Oft þaut hann undir jakkann minn og undi sér þar í hlýjunni af mér. Og þó þótti honum ekki amalegt að skjótast upp undir buxnaskólm- arnar ó okkur strókunum! Einu sinni var kaffiboð heima. Skúfur vakti þar mikla hrifningu, gestirnir gœldu við hann og gófu honum alls konar góðgœti. En þetta endaði með skelfingu. Allt í einu rak ein konan upp œgilegt óp, stökk í loft upp, œpti og grét. Það var Skúf að kenna. Hann hafði stokkið upp undir pilsið hennar! Enda þótt Skúfur vœri svona gœfur og skemmtilegur að öllum jafnaði, vorum við dólítið vör um okkur gagnvart honum. Við vorum nefnilega ekki laus við að vera hrœdd við beittu nagtennurnar hans. Einu sinni beit 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.