Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 38

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 38
En Bangsímon sagði: „Eigum við ekki að fara aftur upp eftir til Asnans, sem situr með halann sinn í lœknum“, og það gerðu þau. Asninn sat í sömu stellingum, þegar þau komu aftur. „Viljið þið ekki biðja Kengúrubarnið að flýta sér“# sagði hann. #/Mér er orðið kalt á halanum. Það er leiðinlegt að kvarta, en það er nú einu sinni svo. Mér er orðið mjög kalt á halanum11. ##Ég er hér“# skríkti Kengúrubarnið. ##Nú# ertu þarna?“ ##Sóstu# hvernig ég synti?“ Asninn dró halann upp úr lœknum og reyndi að sveifla honum, en gat það ekki. ##Jó# datt mér ekki í hug“# sagði hann. ##Búinn að missa alla tilfinningu úr honum . . . hann er frosinn . . . beinfrosinn". Bangsímon, Kaninka, Uglan og allir œttingjar og vinir Kaninku þyrptust að til að sjó þessi undur. Jakob hugsaði sig um dólitla stund og sagði svo: „Rannsóknarleiðangrinum er lokið. Við höf- um fundið Norðurpólinn. Á Norðurpólnum 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.