Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 20

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 20
Þegar ég sá hann sitja á afturlöppunum við rimlana og horfa raunamœddum augum á vin sinn, fann ég sárt til með honum og opnaði búrið. Eins og venjulega stökk hann fyrst upp í lófa minn til þess að gá, hvort ég hefði ekki eitthvert góðgœti handa honum. Því nœst stökk hann fimlega upp í tréð til Skottu, sem beið hans þar. Þau brugðu strax á leik. Eins og örskot þutu þau í krákustigum upp og niður trjá- stofnana. Þegar þau voru komin upp á trjá- topp eða út á yztu enda trjágreinanna, stukku þau út í loftið og stýrðu sér með loðna rauða skottinu sínu og lentu í öðru tré í grenndinni. Ég held, satt að segja, að þeim hafi þótt lang- skemmtilegast að stökkva á veikbyggðustu greinarnar, af því að þœr sveifluðust mest undan þunga þeirra og juku þannig hraðann í stökkunum. Síðan hvarf Skúfur með Skottu sinm inn i skóginn. Þau byggðu sér bú úr kvistum í stóru grenitré. Þar œtluðu þau að búa til œviloka, eignast unga og ala þá upp. Skúfur kom þó oft heim og heiísaði upp á okkur, settist í lófa minn og át úr honum og 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.