Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 34

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 34
ég eins og vanalega. Hann leit sorgmœddum augum í kring um sig. „Ekki vœnti ég, að neitt ykkar sitji á þyrnirunnum?“ „Jú, það geri ég víst“, sagði Bangsímon og stóð upp. „Jú, mér datt það í hug“. „Þakka þér fyrir, Bangsímon. Þú œtlar senni- lega ekki að nota hann neitt meira", sagði Asninn og tók að borða. „Þeir verða ekki bragðbetri, þegar setið hefur verið ó þeim“, sagði Asninn og tuggði þyrnana. „Það er eins og allur safinn fari úr þeim. Viltu ekki reyna að hafa það ó bak við eyrað nœst. Það er svo ógœtt að sýna öðrum svolitla nœrgœtni". Þegar Jakob var búinn að borða, hvíslaði hann einhverju að Kaninku, og Kaninka sagði: „Jó, jó, auðvitað", og svo gengu þau saman dólítinn spotta upp með lœknum. „Ég vil nefnilega ekki, að hin heyri það“, sagði Jakob. „Nei, auðvitað ekki“, sagði Kaninka og var mjög hreykin. „Það er . . . ja, mér datt í hug . . . Heyrðu, Kaninka, ekki vœnti ég, að þú vitir, hvernig Norðurpóllinn er?“ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.