Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 18

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 18
á mig, svo að kennarinn varð að hœtta að kenna um stund. Þegar hann komst að raun um, hvað um var að vera, fékk ég að sýna Skúf og láta hann leika listir sínar. Þegar ég kallaði á hann, stokk hann upp á öxlina á mér og hoppaði í kringum hálsinn á mér, svo að mig kitlaði undan honum. Hann hljóp á fleygi ferð upp og niður um mig allan. Og þegar einn af drengjunum kallaði á hann, heilsaði hann strax upp á hann með því að þjóta upp undir buxnaskálmarnar hans. Allir vildu fá að halda á Skúf í lófanum og gefa honum kökubita og annað góðgœti. Þegar ég sýndi honum greniköngul, sem ég hafði á mér, stökk hann upp í lófa minn. Hann settist á afturlappirnar og velti könglinum milli framlappanna, meðan hann beit frœblöðin af og át frœin. Frœblöðin feyktust um allt. Að lokum voru aðeins eftir nokkur blöð eins og brúskur efst á köngulstilknum, þar sem Skúfur hélt um hann. Þannig heldur Skúfur alltaf á köngli, meðan hann ér að gœða sér á honum. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.