Sólskin - 01.07.1953, Side 18

Sólskin - 01.07.1953, Side 18
á mig, svo að kennarinn varð að hœtta að kenna um stund. Þegar hann komst að raun um, hvað um var að vera, fékk ég að sýna Skúf og láta hann leika listir sínar. Þegar ég kallaði á hann, stokk hann upp á öxlina á mér og hoppaði í kringum hálsinn á mér, svo að mig kitlaði undan honum. Hann hljóp á fleygi ferð upp og niður um mig allan. Og þegar einn af drengjunum kallaði á hann, heilsaði hann strax upp á hann með því að þjóta upp undir buxnaskálmarnar hans. Allir vildu fá að halda á Skúf í lófanum og gefa honum kökubita og annað góðgœti. Þegar ég sýndi honum greniköngul, sem ég hafði á mér, stökk hann upp í lófa minn. Hann settist á afturlappirnar og velti könglinum milli framlappanna, meðan hann beit frœblöðin af og át frœin. Frœblöðin feyktust um allt. Að lokum voru aðeins eftir nokkur blöð eins og brúskur efst á köngulstilknum, þar sem Skúfur hélt um hann. Þannig heldur Skúfur alltaf á köngli, meðan hann ér að gœða sér á honum. 16

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.