Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 15

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 15
* ; ‘ • i' • > upþ í tré og faldi sig þar. Það íeit út fyrir, að hann skammaðist sín fyrir leiksystkin sín. Þégar kettlingarnir fengu fisk eða kjöt, gáf- um við Skúfi möndlur eða hnetur til þess að naga. Þótt hann vœri lítill, gat hann fljótlega nágað í gegnum hnotuskurninn með beittu nag- tönnunum sínum. Að því búnu át hann kjarn- ann með góðri lyst. Skúfur var íkorni, og íkorn- ar eru nagdýr, eins og þið vitið, en ekki rándýr eins og t. d. kettirnir. Skúfur hœndist ekki síður að okkur en kettl- ingarnir. Þegar ég kallaði „Skúfur" og hann átti von á einhverju góðgœti hjá mér, kom hann skoppandi til mín og hoppaði upp í lófa minn. Ég gœddi honum á hnetum og alls konar gómsœtum frœjum. Vínber og reyniber þóttí honum einnig fjarska góð. En appelsínur og möndlur þótti honum bezt af öllu. Þegar hann sá mig koma með slíkt sœlgœti, tísti hann á sinn sérkennilega hátt: Tjikk — tjúkk — tjokk — dúkk — dúkk.“ Og ég gat matað hann eins og hlýðið barn. Þegar Skúfur eltist, bar það við, að hann rœndi hreiður smáfugla. En við urðum auð- vitað að hafa eftirlit með honum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.