Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 6

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 6
Ævintýrið um hnykiana V ' V Það var einu sinni um hánótt. Kolniðamyrkur var á, og allir sváfu í stóra húsinu, mamma og pabbi sváfu, litla systir og litli bróðir sváfu, svarta kisa svaf í hlýjunni undir ofninum, litli guli kanarífuglinn kúrði í búrinu sínu, og öll blómin í gluggakistunni sváfu. Allt var svo undur hljótt og kyrrt. Það hefði mátt heyra saumnál detta. Skyndilega heyrðist eitthvert þrusk í stóru stofunni. Einhver hreyfði sig. Og veiztu, hver það var? Það var enginn annar en stóri guli hnykillinn í saumakörfunni hennar mömmu. Stóri guli hnykillinn hafði ekki sofið vel, og nú gat hann alls ekki sofið meira. Stóri hnykillinn œtlaði að vekja hina hnyklana og fá þá til að koma að leika sér. Fyrst hvíslaði stóri guli hnykillinn að litla rauða hnyklinum, sem lá við hliðina á honum í körfunni: 4v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.