Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 14

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 14
Það kom fljótlega í Ijós, að Skúfur var að ýmsu leyti mjög ólíkur kettlingunum. Skúfur ótti t. d. mjög bógt með að lepja mjólk. Stína litla, systir mín, gat þó kennt honum það smóm saman. Hún dýfði vísifingri í mjólkina, lét Skúf sleikja fingurinn, og smám saman dró hún fingurinn nœr mjólkurskálinni, unz hann var kominn ofan í mjólkurskálina. Þá loks fór Skúf- ur að lepja mjólkina á sama hátt og kettling- arnir. Áður en litlu kettlingarnir voru farnir að ganga, kom það oft fyrir, að Skúfur hvarf allt í einu upp í tré. Hann sveigði fallega loðna skottið sitt upp að hryggnum og sperrti eyrun upp í loftið. Svona gat hann setið tímunum saman og gœgðist við og við niður til fóstru sinnar. Sara góndi á hann steinhissa yfir þessum uppátœkjum hans. Svona „kettling" hafði hún aidrei þekkt áður. Dag nokkurn veiddi Sara rottu. Hún dró hana lifandi til kettlinganna sinna. Þeir léku sér að henni, vesalingnum, glefsuðu í hana, og slepptu henni og eltu á víxl, eins og rándýr eru vön að gera. Þegar þetta gerðist, hvarf Skúfur 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.