Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 10

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 10
ana og renndu sér yfir píanóið. Svarta kisa þeyftist á eftir þeim. En þegar allir hnyklarnir renndu sér hver á fœtur öðrum yfir nóturnar á píanóinu, vaknaði litli guli kanarífuglinn líka. „Hvað er hér á seyði?“ tísti litli guli kanan- fuglinn. „Við erum í síðasta leik,“ svaraði stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn, blái hnykillinn og grœni hnykillinn, og svo þeyttust þeir áfram á harða spretti um allt gólfið, undir borð og milli stólfóta, og svarta kisa þaut á efir þeim. Eftir dálitla stund voru stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn og grœni hnykillinn orðnir þreyttir á leiknum. Þeir sögðu svörtu kisu, að þeir œtluðu að fara aftur að sofa. Og svo þreyttir voru þeir, að þeir höfðu ekki þrek til þess að komast aftur upp í saumakörfuna hennar mömmu. Þeir sofnuðu því þar, sem þeir voru niður komnir: Stóri guli hnykillinn í horninu hjá ofninum, litli rauði hnykillinn lengst undir píanóinu, blái hnykillinn undir borði og grœni hnykillinn á miðju gólfi við hliðina á svörtu kisu. Þegar mamma kom inn í stofuna morgun- inn eftir og sá stóra gula hnykilinn við ofninn, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.