Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 57

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 57
nútímauppfinningar, eru í raun og veru margra alda gamlar og sumar jafnvel mörg þúsund óra gamlar. En þá voru engin not fyrir þœr, vegna þess að þjóðfélagið og lifnaðarhœttir manna voru þá með allt öðru sniði en nú. Til dœmis var þá lítil nauðsyn á aflvélum, vegna þess að fangar og kúgaðir þjóðflokkar voru hafðir sem þrœlar, og vinnuafl þeirra kostaði lítið sem ekkert. Margt féll í gleymsku, vegna þess að menn gátu þá leyft sér þann munað að eyða tímanum í að brjóta heilann um eðli hlutanna og náttúrunnar án þess að kœra sig um að hagnýta þekkingu sína. Slíkt þótti ekki viðeigandi. Margt af því, sem Egyptar hinir fornu, Babyloníumenn, Grikkir og Rómverjar fundu upp á sínum tíma, gleymdist, er Rómaveldi leið undir lok. En Arabar höfðu lœrt margt af þeim og einnig af Kínverjum og Indverjum, sem þeir verzluðu mikið við. Þegar Arabar réðust inn á Spán um árið 1000, fluttist mikil þekking með þeim, og þaðan breiddist hún út um alla Evrópu á nœstu öldum. Á miðöldunum var alls konar handverk komið á mjög hátt stig, en á 18. öldinni tóku 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.