Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 19

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 19
Skúfur giftir sig og flytur út í skóg. Nýtt tímabil hófst nú í lífi Slcúfs. Hann eign- aðist félaga. Það var lítil íkornafröken. Hún hét Skotta. Skúfur og Skotta léku sér í trján- um og skemmtu sér vel. Þau fóru í smáferðalög út í skóg. En einu sinni þegar Skúfur var búinn að vera óvenju lengi í burtu, lokaði ég hann inni í búrinu sínu. Nœsta dag kom Skotta í heimsókn og heils- aði upp á Skúf, þar sem hann sat bak við rimlana á búrinu sínu. Hún stakk trýninu milli rimlana og reyndi að gœla við hann. Skúfur var undur feginn að sjá Skottu aftur og tók vinahóti hennar blíðlega. Hann gœgðist líka út um rimlana, en út komst hann ekki. Aumingja litli Skúfur. Hann þráði skóginn, frelsið og leikina í trjátoppunum. Og hann þráði að komast til Skottu. Hann fann allt í einu, að hann var fjötraður fangi. Hann vor- kenndi sjálfum sér, varð dapur í bragði og hœtti að þrífast. Sólishin — 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.