Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 37
Asninn snéri sér við og lét halann hanga
niður í lœkinn. Þar stóð hann og tautaði fyrir
munni sér: „Það er sem ég segi . . . allur þessi
ótœtis þvottur. Gríptu nú í halann minn,
Kengúrubarn, þó skal ég draga þig ó land“.
Jakob og Bangsímon komu hlaupandi og köll-
uðu í hina, sem voru fyrir framan þó.
„Nú kem ég, Kengúrubarn11, kallaði Jakob.
„Við verðum að leggja eitthvað yfir lœk-
inn“, sagði Kaninka.
Bangsímon og Kengúra fundu langa spýtu
og héldu ó henni á milli sín yfir lœkinn.
Kengúrubarnið hrópaði í sífellu: „Sjóið þið . . .
ég kann að synda . . . ég kann að synda“.
Straumurinn bar það að spýtunni, og það
klifraði upp ó hana.
í#Sóuð þið, að ég synti?“ skríkti Kengúru-
barnið fró sér numið af hrifningu, en Kengúra
óvítaði það og þurrkaði því, eins vel og hún
gat. „Bangsímon, sóstu, að ég synti? Það heitir
að synda, þegar maður gerir svona. Kaninka,
veiztu hvað ég gerði? Ég synti. Grislingur!
Grislingur! Hvað heldur þú, að ég hafi gert. . .
ég synti . . . Kallið þið ó Asnann. Haldið þið#
að hann hafi séð# að ég synti?"
35