Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 25
framhcildið að vera?“ Hann reyndi og reyndi,
en hann gat ekki fundið nœstu vísu. Þó sagði
hann við sjólfan sig: „Nú œtla ég að syngja
fyrstu vísuna tvisvar, og ef ég syng hana hart,
þá kemur kannske nœsta vísa, áður en ég veit
af og þá verður þetta ágœt vísa.
Svo byrjaði hann:
Sama er, hvort ég lifi eða dey,
ég er bangsagrey.
Sama, hvort er veður vott,
allt er þetta undurgott.
Geng ég meðan gatan er greið
og skemmti mér.
Geng mér út í skógarlund,
en þessi vísa var nú þunn.
„Hunang, það er hunang“,
sagði góurinn.
En hver á nú þessi stígvél?
Honum þótti svo gaman að þessari vísu,
að hann söng hana alla leið í gegnum skóginn.
Jakob sat fyrir utan dyrnar hjá sér og var
að klœða sig í há stígvél. Þegar Bangsímon
sá stígvélin, vissi hann, að eitthvað skemmtilegt
23