Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 46

Sólskin - 01.07.1953, Blaðsíða 46
í vana okkar að vera með stelpum!“ Ragnar leit órólegur í kringum sig. Til allrar hamingju var enginn að koma. „Hefur þú nokkurn tíma komið heim til Álfs?“ spurði Eria og leit hvasst ó Ragnar um leið. „Jó og nei. Hvað þó?“ „Ef þið hefðuð einhvern tíma gert það, þó hefðuð þið kannske verið svolítið betri við hann. Þið hugsið ekkert nema um sjólfa ykkur; aldrei um aðra“, sagði Erla og leit snúðugt til Ragnars. Ef ykkur líður vel; þó eruð þið ónœgðir. Þið hugsið ekki hœtishót um það, þótt Álfur eigi erfiðara en þið. Þú ert fullur af sjálfselsku“. Erla sagði seinasta orðið með fyrirlitningu. Ragnari leizt ekki ó blikuna. Hann vissi ekki, hvað Erla meinti. En það var samt vissara að taka hana ekki alvarlega strax, ef . . . ;;Þú hefur ekki hugmynd um það“; hélt Erla ófram“; að Álfur þarf alltaf að vera heima á daginn, eftir að hann kemur úr skólanum, til þess að elda matinn og vinna verkin. Álfur hefur ekki mömmu til þess að stjana í kringum 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.