Sólskin - 01.07.1953, Síða 46

Sólskin - 01.07.1953, Síða 46
í vana okkar að vera með stelpum!“ Ragnar leit órólegur í kringum sig. Til allrar hamingju var enginn að koma. „Hefur þú nokkurn tíma komið heim til Álfs?“ spurði Eria og leit hvasst ó Ragnar um leið. „Jó og nei. Hvað þó?“ „Ef þið hefðuð einhvern tíma gert það, þó hefðuð þið kannske verið svolítið betri við hann. Þið hugsið ekkert nema um sjólfa ykkur; aldrei um aðra“, sagði Erla og leit snúðugt til Ragnars. Ef ykkur líður vel; þó eruð þið ónœgðir. Þið hugsið ekki hœtishót um það, þótt Álfur eigi erfiðara en þið. Þú ert fullur af sjálfselsku“. Erla sagði seinasta orðið með fyrirlitningu. Ragnari leizt ekki ó blikuna. Hann vissi ekki, hvað Erla meinti. En það var samt vissara að taka hana ekki alvarlega strax, ef . . . ;;Þú hefur ekki hugmynd um það“; hélt Erla ófram“; að Álfur þarf alltaf að vera heima á daginn, eftir að hann kemur úr skólanum, til þess að elda matinn og vinna verkin. Álfur hefur ekki mömmu til þess að stjana í kringum 44

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.