Sólskin - 01.07.1953, Page 34

Sólskin - 01.07.1953, Page 34
ég eins og vanalega. Hann leit sorgmœddum augum í kring um sig. „Ekki vœnti ég, að neitt ykkar sitji á þyrnirunnum?“ „Jú, það geri ég víst“, sagði Bangsímon og stóð upp. „Jú, mér datt það í hug“. „Þakka þér fyrir, Bangsímon. Þú œtlar senni- lega ekki að nota hann neitt meira", sagði Asninn og tók að borða. „Þeir verða ekki bragðbetri, þegar setið hefur verið ó þeim“, sagði Asninn og tuggði þyrnana. „Það er eins og allur safinn fari úr þeim. Viltu ekki reyna að hafa það ó bak við eyrað nœst. Það er svo ógœtt að sýna öðrum svolitla nœrgœtni". Þegar Jakob var búinn að borða, hvíslaði hann einhverju að Kaninku, og Kaninka sagði: „Jó, jó, auðvitað", og svo gengu þau saman dólítinn spotta upp með lœknum. „Ég vil nefnilega ekki, að hin heyri það“, sagði Jakob. „Nei, auðvitað ekki“, sagði Kaninka og var mjög hreykin. „Það er . . . ja, mér datt í hug . . . Heyrðu, Kaninka, ekki vœnti ég, að þú vitir, hvernig Norðurpóllinn er?“ 32

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.