Sólskin - 01.07.1953, Page 38

Sólskin - 01.07.1953, Page 38
En Bangsímon sagði: „Eigum við ekki að fara aftur upp eftir til Asnans, sem situr með halann sinn í lœknum“, og það gerðu þau. Asninn sat í sömu stellingum, þegar þau komu aftur. „Viljið þið ekki biðja Kengúrubarnið að flýta sér“# sagði hann. #/Mér er orðið kalt á halanum. Það er leiðinlegt að kvarta, en það er nú einu sinni svo. Mér er orðið mjög kalt á halanum11. ##Ég er hér“# skríkti Kengúrubarnið. ##Nú# ertu þarna?“ ##Sóstu# hvernig ég synti?“ Asninn dró halann upp úr lœknum og reyndi að sveifla honum, en gat það ekki. ##Jó# datt mér ekki í hug“# sagði hann. ##Búinn að missa alla tilfinningu úr honum . . . hann er frosinn . . . beinfrosinn". Bangsímon, Kaninka, Uglan og allir œttingjar og vinir Kaninku þyrptust að til að sjó þessi undur. Jakob hugsaði sig um dólitla stund og sagði svo: „Rannsóknarleiðangrinum er lokið. Við höf- um fundið Norðurpólinn. Á Norðurpólnum 36

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.