Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1889, Side 10

Sameiningin - 01.11.1889, Side 10
—138— hann ekki skildi paS þegar í staS. í sálmi þeim, sem kallaður er hans „síSustu orS“, og sem í ritningunni stend- ur næst á eptir hinum mikla þakklætissálmi fyrir alla þá hjálp og aSstoS, er guS hefur veitt honum gegn öil- um ('ivinum hans á hinni löngu lífsbraut hans, talar hann um hinn ágætasta af öllum þeim veigjörningum, sem guS hefur auSsýnt houum, hiS mikla fyrirheit ætt hans til handa. „þetta er orS DavíSs Isaísonar, þetta er orS þess manns, sem hátt var settur, Jakobs guSs smurSa* ísraels elskulega sálmaskálds (2. Sam. 23. 1 o. s. frv.). HátíSlega fær- ir hann til bókar sem hiS síSasta og þýSingarmesta, er hann þarf aS segja í þessu lífi, og þaS er þetta, aS guS hafi gjört eilífan sáttmála viS hann og hús hans, og aS hann, sem afleiSing af því, hafi fengiS fyrirheit tim vold- ugan stjómara meSal mannanna, rjettlátan, já, sem stjórnar í ótta drottins, og er skuli vera hiS sama fyrir jörSina sem „morgunljósiS, þegar sólin kemur upp“ á heiSríkum himni. þaS er auSsjáanlega ekki œttin, þaS er e i n s t a k- u r maSur, sem stendur fyrir hugskots augum DavíSs, og sem hann rjett á eptir kallar alla sína eptirlangan. Og allt þetta bendir glögglega til baka til þess fyrirheitis, sem hann hafSi fengiS frá guSi fyrir munn Natans spámanns. III. En þaS er ekki aS eins á hinum seinustu augnablik- um DavíSs, aS hugsanir h»ns snúast um hinn mikla niSja hans. þá stefnu hafa þær miklu fremur fengiS undir eins frá því augnabliki, aS Natan heitir ætt hans eilífum yfir- ráSum yfir ísrael. Frá þeim tíma væntir hann þess, aS allar hinar stórkostlegu framfarir, sem stjórn sjálfs hans hafði vakiS hjá þjóSinni, væri aS eins hin lítilfjörlega byrj- un, hinn lítilfjörlegi vísir, til dýrSar þeirrar, sem átti aS þróast og vaxa undir stjórn œttar hans og einkum undir stjórn hins ágætasta afsprengis ættar hans. En hversu sein hinn mikli, tilkomandi stjórnari átti aS bera af Da- víS, þá átti þó DavíS og hans verk aS vera sannarleg byrjun og vísir til hinnar dýrSlegu framtíðar. Konungur ’) Á hebresku: Messías.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.