Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1889, Síða 15

Sameiningin - 01.11.1889, Síða 15
—143— Hann ber enga ábyrgS á henni. því miöur drágst ferS mín frá Islandi fram í októbermánuS. þann tíma var jeg í Reykjavík, og vildu þá landar mínir þar fá mig til aS hætta viS aS fara hingaS vestur. En mjer fannst, aS jeg hefSi leyst skyldu mína af hendi viS ísland og lagt nóg í sölurnar til aS geta þaS. Jeg kvaddi því ísland í sein- asta sinni og kom hingaS vestur, til aS binda enda á lof- orð mitt, sem því miSur hefur dregizt of lengi aS full- nægja. Ná binda mig ekki framar neinar skyldur viS ís- land, og þangaS mun jeg aldrei leita. -------í-oOtX-------- VORT KIRKULEGA PRÓGRAM. Eptir FriSrik J. Bergmann. það liefur veriS skoraS á oss hjer fyrir vestan að leggja fram hiS kirkjulega prógram vort og aS gjöra grein fyrir þeim kristindómi, sem prjedikaður er hjer í hinni frjálsu kirkju Islendinga fyrir vestan hafiS. Sú áskorun er í alla staSi eðlileg. það er nauðsynlegt fyrir oss hjer, aS gjöra oss ljósa grein fyrir, hvaS þaS er, sem sjerstak- lega vakir fyrir oss í kirkjulegu tilliti. það er ekki nóg aS tala að eins um þaS, sem aS er. það er ekki nóg aS sýna fram á þá niSurlæging, sem kirkja þjóSar vorrar er komin í nú á ytírstandandi tíð; auðvitaS er það ætíS fyrsta skilyrSiS, aS kanna sáriS og gjöra sjer grein fyrir orsökunnm, sem til þess liggja. En þegar þaS hefur verið samvizkusamlega gjört, liggur það næst, að leitast við aS hugsa upp meðöl, til að fjarlægja sjúkdómsorsakirnar, og lyf til aS leggja við sárið. þaS hefur verið sýnt fram ú það, aS kirkja þjóSar vorrar væri dauð-sjúk; líkami henn- ar væri allur flakandi 1 sárurn og í þessi sár væri kom- inn dauSi og drep. Raddirnar um þetta hafa kornið hjeð- an að vestau. Heima á fósturjörS vorri lætur enginn til sín heyra um dauðamein kirkju vorrar. Hvorki háir nje lágir láta sjer þau neinu skipta. þaS er ekki sýnilegt ann- aS, en að hin íslenzka kirkja verði þannig látin veslast upp í sinnuleysi, jijóSin snúi smátt og smátt gjörsamlega við henni bakinu af fyrirlitning fyrir þeirri stofnun, sem

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.