Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2010, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 21.12.2010, Qupperneq 35
 21. desember 2010 ÞRIÐJUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 B ergþór Pálsson söngvari og sambýlismaður hans, Albert Eiríksson, nota reiðhjól allan ársins hring til að komast á milli staða. „Forsagan er sú að við keyptum okkur gjarnan árskort í líkams- rækt,“ segir Bergþór. „Svo rann það út í sandinn á svona þremur mánuðum. Við vorum voða dug- legir fyrst en smátt og smátt hættum við að nenna að vakna. Við höfðum ekki næga staðfestu.“ Bergþór og Albert sáu að við svo búið mátti ekki standa og gripu til sinna ráða. „Einn góðan veður- dag stingur Albert upp á því að við förum bara að bera út blöð. Og það reyndist hin besta líkams- rækt, ekki síst vegna þess að ef blöðin eru ekki borin út logar heilt hverfi,“ segir Bergþór. „Þá er ekki um annað að ræða en að klára.“ Bergþór og Albert báru út blöð í sex ár. „Þá vorum við farnir að hjóla svo mikið að við fengum okkar líkamsrækt út úr því og hættum að bera út,“ segir Bergþór. Síðan hafa þeir hjólað allra sinna ferða og bílinn nota þeir bara í langferðir. Þeir líta ekki á hjól- reiðarnar sem sport heldur prakt- íska leið til að komast á milli staða. „Það kostar níu hundruð þúsund á ári að eiga og reka meðalbíl,“ segir Bergþór. „Það er nú ýmislegt hægt að gera fyrir þá peninga.“ Eru þeir ekki vel á sig komn- ir af öllu þessu hjóli? „Svakalega sætir og útiteknir,“ segir Albert. „Þú ættir bara að sjá okkur bera,“ skýtur Bergþór inn í og hlær. „En án gríns þá gerum við þetta nú ekki fyrir útlitið,“ segir Berg- þór. „Heldur hreyfingu, úthald og þol.“ Á sumrin vinnur Albert á Fáskrúðsfirði, þar sem hann rekur safn um franska sjómenn á Íslandi, og hjólar alltaf til og frá vinnu, fimm kílómetra hvora leið. „Mér telst til að ég sé búinn að hjóla sjö hundruð kílómetra í ár, bara til og frá vinnu,“ segir hann. „Fyrir utan allt annað.“ Þeir segjast oft taka hjólin með sér í strætó aðra leiðina ef þeir þurfi að fara langt. „Það vita það ekki allir en hjólreiðamenn eru velkomnir í strætó,“ segir Bergþór. „Kannski ekki á mesta annatím- anum þegar vagnarnir eru fullir, en á öllum öðrum tímum.“ „Já, og ef vindurinn er í fangið á leiðinni er mjög sniðugt að taka strætó á áfangastað,“ segir Albert, „og hafa svo blússandi meðvind á heimleið- inni.“ fridrika@frettabladid.is Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson fara allra sinna ferða á reiðhjólum: Hjóla mörg hundruð kílómetra á ári Áttatíu ár voru í gær liðin síðan fyrsti sjúk- lingurinn var lagður inn á Landspítala. Sögu- sýningin hefur staðið yfir í gömlu byggingu Landspítalans við Hringbraut. Ákveðið hefur verið að framlengja sýninguna fram í janúar 2011. Sýningin er öllum opin. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Gildir til 31.desember Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Lansins mesta úrval af sófasettum Láttu þér líða vel um jólin Patti Húsgögn 179.9 00 kr Relax 8201 2ja s æta s ófi 349.9 00 kr Relax M-87 leður boga sófi 229.9 00 kr Relax 8201 3ja s æta s ófi 89.90 0 kr Relax staki r stól ar www.vilji.is • Sími 856 3451 HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN? Hjálpar tæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Auðveld í uppsetningu Engar skrúfur eða boltar Tjakkast milli lofts og gólfs Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð Margir aukahlutir í boði Falleg og nútímaleg hönnun Passar allsstaðar og tekur lítið pláss Viðurkennd af Tryggingastofnun ríkisins 10 ÁR Á ÍSLANDI STUÐNINGS STÖNGIN Hjálpa rsessan lyftir 70% af þinni þ yngd Er erfit t að standa upp?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.