Freyja - 01.12.1902, Síða 9

Freyja - 01.12.1902, Síða 9
4í> I £■ I i 111 píúil I Okomið nú blessuð, þér blessuðu JÓL j með birtu irá fjarlægum ströndum. O, kom til vor friðboðans fegursta sól og frclsi þitt ljómandi um hauður og ból breiðist og lýsi þcim löndum er liggja í myrkranna böndum. O, velkomin friðarins fegurstu JOL með farminn af ljómandi vonum, sem fagnað er hvívetna um bvggðir og ból, sem biessandi gestur um aldanna lijól, er birzt hefir körlum og konum, þér kærustu mannanna sonurn! 0, velkomin blessuðu barnanna JOL með blómin og ljósanna skara. Þér gleðinnar eilífa, síbjarta sól, er sæluna iiytjið fi. harmanna ból, s\-o sorgin þar frá hlýtur fara því fegurðarskartinu rara. O, velkomin gleðinnar guðbornu JOL og gleðjið nú sérlivert það hjarta, er vcikt hefir hryggðin, og séuð því sól og sorgin þeim hverii, en GLEÐILEG JÓL búi með ljósinu bjarta, í barns hvcrs og fullorðins hjarta!

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.