Freyja - 01.12.1902, Side 10

Freyja - 01.12.1902, Side 10
SONN SAGA. 1 J „A Idrei e r g ó ð visa of oþt kveði n“. Maður lijet Jdn ; hann var Jónsson. Hann liaf'ði erft eptir föðui' sinn, einhvern mesta atorkmnann í sinni sveit, góða hfijörð og mikinn fjenað, og þar að auki sljettfullan Vættarklstuhandraða f skfrum pen- jnguin. En-svo var ólánið ríkt yfir ]óni, að hann undi eigi þessari vel sæld sinhi i honum leiddist að vinna og lagðist í iðjuleysi. Iðjuleysið Íeiddist honum líka, og af því að kaupstaðurinn var rjett við túnfótinn hjá honum, fór hann að vettja þangað kotnur sfnar. Fyrst framan af bCinaðarárum sínum kom hann þó eigi þangað, nema á laugardagana eptir nónbil; en svo fór, þegar fram í sótti, að hann kom þar aldrei seinna en á hádegi á hverjum degi vikunnar setn var. Kaupmanns' sveinarnir vissu, að hann var efnamaður, og Jón liafðl þar að auki ljeð þeim opt á sunnUdögutn á sumíln hesta til að ríða sjer ti! skemmtunar, og stundum tekið við horgun af þeim, en optar engri. Þeir voru því skrafhreifir við liann og stimam júkir, þégarhann kont í búðina og buðn honurn opt kompánlega í staupinu, því að þeir vissu, að Jóni þótti góð- Ur sopinn, enda var sjaldan að hattn afþakkaði góð boð, og aldrei eptir að hann var orðinn daglegur heimagangur ltjá þeirn, Svo liðu nokkut' ár. Eitt liaust, þegar dagarnir tóku að styttast og nótt fór að lengja, þótti Jóni bónda skamint verða úr l>úðarveru sinni iijá kaupmanns þjónUnuin, en drattaði þó heim blekaður og á stundum með veikan mátt og sárnauðtigur; svo liðu 6 vikur af vetrinuin að ekkert bar ti) tíðinda. Kaupmanns þjónar þessir voru allir í úthýsl einu ! kaupstaðnum, en eígi í húsi því, sem kaupmaðurinn sjálfur bjó í, og þar hðfðu þeir ljós og sátu þar á vetrarkvöldin við skriftlr og sváfu í sínu liúsi, allir nema einn : hann var inni í kaupmanns húsi, ogskrifaði allt sem vand- ast var með honum og þar svaf hann einnig. Svo var optast, að eng- inn úr kaupmannshúsinu kom í úthýsi þjónanna á kvöldin, og var því stundum glatt á hjalla með þeim og opt vín haft um hönd. Sunnu- dagskvöld i sjöundu viku vctrar hvarfiaði Jón bóndi hálfkenudur ofan í kaupstað í ljósaskiptunum, eigi af því að hann æfti þir von á hress* ingu, enda var liann vanur að búa sig undir helgarnar á laugardags-

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.