Freyja - 01.12.1902, Síða 11
5
kvöldín, -svo liann yrði eigi þurbrjósta á sunnudagana, því kaupmað-
nrinn leið það eigi, að búðin væri opnuð eða selt eins eyris virðl á
tsunnudegi. Hann reikaði lretta £ ráðleysu og ðfyrirsynju. Káup-
ínannssveinarair í útistofunni tóku sig nú sauian um, að kalla á hann
inn til sín, og settu þar fyrir hann ómælt brennivín og romm, sem þcir
áttu hægt ineð að ná, af því vínið var geymt í kjallara undir útihúsinu,
eem þeir dvöhlust í. Þetta. gekk nokkur sunnudagskvöld, að bóndi
lieimsótti kaupmannsþjónana þarna, og drakk lyá þeim fram á miðjar
aiætur. Smámsaman þóttust kaupmannssvcínarnir vera búnir að gjalda
Jóni greiða þann, cr hann hafði gjört þeim og tóku nú að fá hann til að
spila við slg, og af því kaupmenn sjaidan spila nema upp á ixaiinga og
eptir höfðinu danza liiuirnir, þá þjónkaðist eigi annað, en að svo væri
spilað. Jón bóndi var eigi heldur prúttinn með það, allra sízt þegar
hann var búinn að taká sér neðan í, enda sá hann aldrci í eyrinn. Þetta
Ijeku þeir og hanu síðan allan veturinn út, og fór þá, sem von var,
margur skiklingurinn frA Jóni bónda til veitingamanna hans fyrir iítið.
Á kvöldin þcgar liann kom heim og var búinn að sóa peningum sínum,
sem hann hafði haftmeð sérað heiman, barði hann vinnufólkið og börn
sín og loksins konu, eu það gjörði hanneigi fyrr en veturinn næzta ept-
ir að liann hafði bætt spilamennskuna við drykkjuskapinn. Mágar
lians tveir, siðsemdarmenn og málsmetandi I sveitinni, iögðu þetta at-
bæfi niður fyrir honum, og hjet Jón þá góðu uin að bæta ráð sitt og
hætta óviti þessu, en efndi eigi lieit sín ; en ltólt áfram fornum hætti,
og gekk flljótt af honuiu auðurinn, seni von var.
Þegar hann var orðinn skuldum vafinn í kaupstaðnum og búinn að
cyða arfleifð sinni, fór hann að selja kýr og hesta, sængurfatnað og
smíðatól, því að hann var hagur maður, og jafnvel mat af heimilinu
fyrir peninga, til að kaupa fyrir það brennivín ; varð af þcssu, sem
nærri má geta, mesta ólag á heimili hans, auk þess sem heimamenn
hans, kona og hörn liðu mikla þurð; en hvorugt fjekk það á hann, og
liann breytti því eigi teknum liætti að heldur. Einhverja nótt, vetri
stðar um þorraleytið, þcgar hann ætlaði heim æði drukkinn, kom hon-
um í hug það heimskufyrirtæki, að gjöra kaupmanninum sjálfum glett-
ur. Rak hann þ'i fyrst upp ógurlegt öskur fyrir utan gluggana hans,
svo að allir hrukku upp úr fasta svefni, seni I húsinu voru ; siðan þagn-
aði hann og launiaðist að útidyrum á skrifstofu kaupmanns, en svart-
nættis-hlákumyrkur var á úti, svo ekkert sást til ferða hans, og fór að
bcra við að ná þeim opnurn. Af því að Jón var augafullur, heyrði hann
eigi, þó kftupmannsþjónninn, sem svaf I íbúðarhúsinu og hafði farið á
fætur strax og Jón orgaði, kallaði til luins hvað eptir annað út um
gluggann ,,ef þú segir eigi til nafns þlns, þá hleypi ég úr byssunni á
þig“. Þegar kaupmannsþjónninn fjekk eltkert svar að heldur skaut