Freyja - 01.12.1902, Page 12

Freyja - 01.12.1902, Page 12
6 Iiann á J(5n, svo Tiann fjell. Síðan var farið út ineð skriðljós og pekktu menn þar Jön feðnda, fiafði skotið komið í fótinn fyrir neðan hnje og var Iiann svo skaddaðnr, að læknirinn varð að taka af fótinn, og gekk Jón eptir það við trjefót alla æfir Um þetta leyti varð hann að selja jörðina npp í sknldir, cg fór svo við vonarvöl um hríð, þangað til hann dö aumuin dauca í niðursetu hjá manni þeim, sem keypt hafði jörðina. Sagan er þá sugð; hftn er skráð til þess, að ég og þú skyldum láta Jóns víti verða okkur að varnaði. Það ldýðir reyndar að drekka vin stöku sinnum sér til gamans, t. a. m. í heimboðum og á lnitíðumr ef skynsemis er gætt og siðsemis, því að víst hefur drottinn ætlast til, að menn skyldi nota sjer hinn ágæta vingróður, eins og annað gott, sem liann hefur veitt. Þó viljum vér sízt hvetja neinn til þeirrar nautnar, því að þess eru of mörg dæmi að menn skortir stillingu til að halda hóf í henni, og hafa með hóíleysi sínu bakað sér bæði smán og vanheilsu. Þó ber enn meiri liófs að gæta, ef óblandað brennivín er drukkið og ætti alls eigi að bergja á því, nema annaðhvort með læknis- ráði eða til þess að hressa á því mann, sem mjög hefði tekið nærri sjer eða hefði mætt vosi og kulda, en enginn ætti að gjöra það að gamni sínu og einn sér, að drekka það, því að það kemur hverjum í koll, sem t'ðkai' það til lengdar og gætir eigi hófs; en hófsmenn eru ffiir í þeim hlut. Þess er sjaldan iangt að bíða, að þeir sem drekka brennivín að jafnaði og við eérhvert tækifæri, sem þeim býðst, verði drykkjurútar. Drykkjurúturinn er óhæfur til allra starfa, spillir heilsu sinni, veikir sálarðfl sín, eyðir fjármunum sínum og sinna, og verður að lokunum aumastur ailra manna, en þó er hann eigi brjóstumkennanlegur, því að hann er viljandi valdur að böli sínu. Já, því er miður, að það er dag- satt, þó ótrúlegt sé að þess eru ótal dæmi, að brennivínsdrykkjurútar hafa bakað sér með ofdrykkju sinni vanheilindi og liafa svo dáið aunr um dauða, og ef til vill fyrir tímann, Hörmung er því til þess að vita, ef þeir foreldiar væru til meðal okkar Islendinga, scm gefa börnum sínum að bragða þenna hfiskasamlega drykk, því að vera má, að það verði undirrót til þess að börnin, þegar þau stálpast, leggist í ofdrykkju og deyji döprum drykkjumannsdauða! Það lýsir frfimunalegu samvizku- leysi og fantaskap, þegar lyfsalar og læknirar sem eiga að hjfilpa sjúkl- ingum, til þess að ná heilsu aptur, hafa brennivín, optast margsvikið og baneitrað, á boðEtólum og ginna menn til Jiess að kaupa það, í stað þess með skynsamlee'um fortölum að benda mönnum á skaðsemi ofnautn- ar áfengisdrýkkj; í->vi ver, þeir finnast initt á meðal vor, og eru hafð- ir í hávegum, í stað þess að þeir ættu að mæta fyrirlitningu allra góðra manna. Dr. Af. Halldorsson. J

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.