Freyja - 01.12.1902, Page 14
8
Lallar á pallir ]díö „Leggnr og skeI,M
lifið níi blessuð, og dafnið þið vel:
tinnið, ef getið, minn geirne.glcía stokk,
gleðji sá auður nainn &mávina flokk.
Krummi ininnr krummi með braskara brall
f botnlausum slculdum, en hreykinn sem jarl,
spranga þú enn um þitt horgrindahjarn,
hrekkvís sem þjófur, en glaður sem barn.
Svannr, sem lyftir til fjóss minni sál,
1 ó a , sem kenndir mér elskunnar mál,
þröstur og spói, sem blíðsumarsbrag
byggðunum syngið hinn vorlanga dag.
Vinir með ungana, eggin og dún,
tmaði fyllandi grundir og tún,
ó hve ég ann ykkar ódáins her!
ekkert á foldu svo dillaði mér.
Hreíðnr og stekkur! Slík æskunnar orð
elsltu mig bundu við feðranna storð.
Veraldar gátuna æðui'in ein
útskýrir betur en ritningargrein !
Loks kemur hhninsins lciftrandi bók,
logandi þorstann, sem hjarta mér skóp:
Átt þú að vefjast í eilífan hjúp?
Á ég ei frainar að skoða þín djúp?
Skugga þinn, Guð, sem ég dauðþyrstur drekk
dýrð, þá sem gaf þetta bragð, þennan smekk
skugga þinn [heyri það himnar og menn !],
himneski Guð, ég hef vart litið enn!
Sirt er að kveðja þann alheimsins auð !
Eilífa von, muntu bæta þá nauð f
Fylg mér og lýstu mitt helfarar-hjarn,
hjarta mitt þráir að sofna sem barn.
Huggun er stór, ef með alúð ég ann
öðrumþess njót.a, sem gleðja mig vann.