Freyja - 01.12.1902, Síða 22

Freyja - 01.12.1902, Síða 22
í>'t liefðu þeir hersliöfðingjarnir, Botha og- Dererey. Ssamt fjóru-in öðrmiE fylgt honum að raálunn. Uppá&tunga lutns [Ivnkas M.}. var fcllci ineð 2L atkvæðí. Hann sag&i mér að allrr þcssir 7, sem greiddu atkvæði mótí stríðinu, hefðuy þegar friði va/rð leks á komið, ymist verið fallniiy her- teknir eða harist til lnns-síðasta. En af þeim 21 sem greiddu atkvæði með stríðinu, hefðtt að- eins tveir íalUð- eða verið handteknir,. En þrátt fyrir þessar mismunanði shoðanir,. hmdraði það h-ann e.kkii frá að gjöra sitt ýtrasta til að vernda rfettincU þjóðar sinnar, og þó hann- varri ekki eirtn af frægustu liershöfðingjum Búanna, rar harm í alla> staði áreiðanlegur, og frantan af ófriðar tíiunbiLinu, mátt'arstoð þeirra í Slatar. LurtasMejrer var ekki nema 51 árs, þegar sfarfsTvraut hnns endaðii á sro óvæntam hátt,. er ífann <Jó af hjartveiki í Brussef. llann var af góðnm ættmn, fæddnr í Örange- Fríríkinu, og alrnn upp að nokkru leyti í brezkn nýlendunni Natal, hvaðan hann fCuttist tif Vryhcid á Zulu- landamternm, ITann hafði og ferrgið mjög gott uppeldi og nienntun.. I herfcrð þeirri, seirr endaði með dauða Coilcys hershöfðingja, við Ma- juba, varð Lukas Meyer einnig mjög sár við Ingago, Hið fyrsta frtcgð- arstryk hans var, þá er hann í fararbroddi nokknrra bænda brauzt inn E Zululand, og hjáipaði Dinizula í upphlaupinu eftir nð Ceteways var gef- in upp. 1 þóknunar&kyni fyrir vik þetta var honum geíin kmdspilda, er liggur niiili Sv/aziland og Natah Þar myndaði hann nýlerrdu undir sinni eigin stjórn, og kallaði það ‘Nýja lýðveldið1 [Ncw BepublieJ., og var honum þá af iöndunt sínum gefin heiðursnafnbótin : LjóniðafVr y- heid, Eftir lítinn tíma þrcyttist hann af stöðu siuni, sameinaði rikl sitt Transvaal og gjörðist þíngvnaður fyrir Vryheid í Volksraad-inu. Þegar strfðið byrjaði var hann framsögumaður [Speakerj í neðrj málstofu Bíuiþingsins. I öllum viðskiftum brezka hersins við liann reyndist liann kurteis og mannúðlegur berfoi-ingi. Illuttekningarskeyti hans til frú Symons, þá er maður hennar ffell, opnaði augu Breta fyrir þeim sannleik, áð Búar væru bæði sannkristnir og mannúðlcgir menn. I-Iann sýndi fjandmanni sínum föllnum alla vivðingu og lagði sjálfur blóm á gröf hans. Bráðlega eftir sigurför hans að Dundee, fór heilsu hans svo mjög hnignandi, að f stríðinu við Modder Spruit, rútt hjá Ladysmith, varð hann að fá Louis Botha, vin sínum, nágranna og ráðgjafa, hcrstjórnina í hendur, og cftir það var hann aldrei leiðandi maður í stríðinu, þó hann tæki sjálfur persónulegan þátt í því eftir það. Blöðin gjörðn aldrei sérlega mikið úr honnm fyr en eftir að friður var fenginn og hann kom til finglands. Honum var tekið mjög vel, án þess þó að hann gjörði inikið veður af ser. Ilann þáði heimboð at Rotliscliild lávarði, í hvert lávarður Kitcliener var cinnig boðinn, en

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.