Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 26
1S
npp að telja, enda yrði það ekki siður saga stríð'sírrs eu frans sjálfs.
Hér látum vér því nægja að geta þess, að honúm tókst oftast að komast
hjá stríði, nema þar sem hann- sá sér vísan sigur. Aftur og aftur sigr-
aðist hann á bershöfðingjum þeim, er móti honum voru sendir, og"
náði oft tjöldum þeirra og föngum. Fátt er eftir honum baft þíið í sögu
sö færandi, þó er sagt að lionnin einnsrnni hafi legið við að æðrast, þíc
er láv. Koherts með ósigrandi her hóf göngu r.ína frá BloemtonteÍH tií
Pretoria, þá sagði hann í angist sinni c „Þeir koma eins og engisprettur
sem þekja jörðina, og ég get ekki skotið þá tii baka'h
Að þessu einu undanskildu mælfci haun aldrei æðruorð, svovar það
grandvart að hlaðasnápar þeirr sem gjörðu ser að skyleiu að rógbera og
illmæla öllu sent tiiheyrði Bfuiin, fundn aidrei ástæðu til að hafa nokk-
uð á móti þessum liugrakka föðurlandsvini, bvers stsiðfesta, snilld og-
kurteisi vann að íokum aðdáun, jafnvel þ e i r r a.
Delarey hershöfðingi hefir sioppið næstum óskemmdur geg'nuini
þenna langvinna ófrið, það eina sem að honum gengur er gigt, sem or-
sakast af Jangvinnum hrakningmn. Hinir bershöfðingjarnir virðast-
hafa heztu hcilsu og jafnvel Meyer, sem dó af hjartasjúkdómi, leit mjög
vel út. Hann kvaðst I tvö ár hafa lifað mest megnis á [Meolu pap|
mjöJkenndri Itvoðu, og aldrei verið heiisuhetri á æíl sinni. En er hann
við hafði þyngri fæðu þoldu meltingarfærin ekki mátið, cnda var það
helzta erindi hans til Evrópu, að reyna Grisbadviitnin. Þeir Botha og
De Wet eru við góða heilsu.
Z_.o-clís la.exf'oxin.g'I-
Yíirhershöfðingi alls Búahcrsins, Louís Botha , er yngstur allra Búa
hershöfðingjanna, og okki fullt fertugur a5 aldri. ILma or ekki aE
hollenzkur að ætt fremur cn Delarey. Samkvæmt skýrslum Michael
Davitto í hinni ágætu bók hans „Frelsisstríð Búanna“ [The Boers Fight
for freedom}, livar hann minnist á alla hershöfðingja liúa, þi er hann
mætti á herstöðvunum í Afríku, var faðir Botlia kapteinn í herþjónustu
Frakka, en af þýskum ættum. Hann íluttist til suður Afriku, gjörðist
þar hóndi og giftist konu af hollenskum ættum. Allir Botharnir, sem
er allfjölmennur ættflokkur, létu til sín taka í þessu stríði, þó enginn
ynni jafn ágætan orðstýr og hinn ungi yfirhershöfðingi.
Láv. Kitcliener löt þess getið að Botha væri lilynntur því að friður