Freyja - 01.12.1902, Page 38

Freyja - 01.12.1902, Page 38
ETún ætlaði að Iáta opna kassana á morgun og sRoða alft dötfð. Eínra kjóllinn ætti að verða breinasta afbragð, alveg eins og kirsiber fi litinn, úr fínasta atlassilki, broderaðrar framon úr me5 perlukögri ©g fleginra ofan ú brjöst, með ríkkifíní og yíirsheðura af venica-knippVingum.. Lester von Dyeke sagði að YYatteau liefði ;ítt að máia feana í þessum lit. Vesalings Lestiv — hún gat ekki skilið í því að fóik skykli vera að fá sör til þessa litlu vináttu milli þeirra, haran sem var einungir að kennai kenni að reykfa bröfvindla (.CTigarettesþ Svo var iíka gaman að sjá- hversu langt raátti fara, og hætta þó. Húravariilta fátæk — ákaflega fátíelc, þegar bann tapaði peningum sfnura til hennar 5 spiiinu. Ilam- ingjunni sö lofr það var þó borgað áður en Irarm var sendur í livalveið- arnar til að venja hann af drykkjusbapnum. Hvað undarlega fóllc þyrpíst ínn á æflbraut raanns, að eins til að hverfa þnðan aftur. — Ilvað var þessá kona að gjöra? — Ó, það þiirf ekki að færa heimi barnið, húra kærði síg ekkert tira það. Hjúkrunarkonan — vitur eins og þcss konar konur vorn á dögumi Faraós, — ííetti upp silkiábreiðunni og lagði ofurlítinn reifastranga, sem svndist ekkí saman standa af öðru en silki og kniplingum að und- aníeknu ofnrlitlu andlitf, á brjóst móðurinnar —. „Mér datt ekki í hug að ungbörn væru svona. Er hann ekki skrítinn? Þú þarft samt ekkí að halda að eg ætli að fóstra hannliugsaði hún. ,,Þú mátt ala hanra Upp á hvaða Iiátt sem þér þóknast, og útvega lionum eins margar fóstr- ur og þú vilt. Eg læt ekki fjötra mig á þann hátt og vcrða svq afhrak {tilbót", „Við mcguin ekki Iáta Iitla mannínn svelta,“ sagði hjúkrunarkon- an. „f það minnsta verður Iiann að hafa hrjóstið þangað til læknirinra kemur ög við gctiun fengið eitthvað annað handa honum,“ bættl liún við. Voru allar bjúkrnnarkonur eins og þessi 1 Var bún ckki bjóð- andi? Jæ-ja, ef hún má til, þá það. En'ekki nema rétt í bráðina. Ilitt værí svo lijægilega afkáralegt. Nei, hún ætlaði víst ekki að missa af Öllum dönsum og siglingnm hans vegna. „Veiztu ekki lagsmaður minn, að þú ert ákaflega mikið fyrir inér,“ liugsaði hún. Barnið brosti — þessu ineiningarlausa ungbarna brosi, og svo opn- aði það augun. „Herra trúr ! En Iivað hann er skemmtilegur. Held- urðu að hann sjái mig ? Nei! Gjörðu ekklnema lfta á litla flngurna hans, eru þeír ekki fallegir? Og augun — Iitlu augnakrókaruir. Nei, heldurðu að hann viti að ég eö móðir hans. EG er móðir hans,“ sagði hún, og litla höfuðið lá svo rólcga við móðurbrjóstin. Hún liorfði undr- andí á hann. Það var eins og eitthvað nýtt afl hefði fléttnð sig inn í hjartastrengi hennar. 0g þessi litla sál var hold af hennar holdi, sál af hennar sál, — skrltin hugmynd. Varþaðekki? Jú, víst hafði haiin

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.