Freyja - 01.12.1902, Page 41

Freyja - 01.12.1902, Page 41
33 g’eysaði nm nýlenduna, var ckki við. Maðurinn ásamt tTCiin svelnum sínuin var á dýraveiðum og vissi ekki um atburð þenna. Móðirin var ein með nýfæddu barni sínu. En — hvað var þetta sem hún si í tunglskininu — þetta skínandi anistur — hin vængjaða engiismynd, sem glampaði hálfhuiin í geisla- spildunni ? Iíver var hún, þessi dökkva mynd — svo dökk, að hún virtist að eins skuggi af þeirri fvrri ? Eða voru það virkilegá myndir, — nokkuð annað en fyrirburður, sprotiinn af veikluðu sálarástandi. Hún var of þjáð til að taka nákvæmlega eftir nokkru, en samt fann hún til óumræðilegrar gleði við sérhvert andtak barnsiiis er iá sof- andi við hlið hennar, einhverrar yfirgnæfanlegrar sælu, líkt og sigur- vegarinn. Þvi þó titiil og fasteignir föður liennar heíðu lent í höndum íjarlægs ættingja f karHeggnum, hefði hún sjálf erft eiginleika hans, og þessi sonur hennar yrði því sannari kvistur á hinum gamlá ættstofni, en hinn fjarlægi ættingi og afkomandi margra mæðra, sem ekkert áttu skylt við hana, þótt liann nú héldi óðali og tignarnafni ættarinnar. Af einhverri tilviljun hafði hún orðið afskift eignum föður síns, og csíðan gifst fátækum ofurhuga er íluttist liingað sem landnemi, til að byrja nýtt lif. Og þessi sonur liennar átti að verða einn I tölu þeirra inanna, er stofnsetja skyldu nýtt lýðveldi í hinni nýju heimsálfu. Að vísu voru þcssar hugsanir einungis lítil undiralda. Hún liafði ó- glöggar endurminningar um að hafa hugsað svo fiður en hún lagðist — hugsað og vonað að þessi sonur hennar yrði blóm ættar sinnar, og li ú n sjálf ásetti sér að gjöra hann það. Að móðurfaðir hans liefði lagt sinn slcerf til þess, — þessi flekklausi, góði, öeigingjarni, prúðlyndi faðir. Má ske þessi ættgöfgi haii legið eins og falinn eklur í eðli hennar sjálfrar, llún var hrædd um það. Hann hafði reynt að vekja hana, en gefið sér litinn tíma til að hugsa mikið um það. Hann hafði svo mikið að gjöra, of rnikið til að hrjóta lieilann um sína eigin kosti. I æsku hafði hún á- sctt sér að gjöra mikið — hjálpa. vesalingunum í fangahúsunum, og jafnvel fundið ráð til að létta byrði vitfirringa. Og þegar stríðið liófst, hversu mikið hún gæti gjört sem hjúkrunarkona, eins vön og hún var orðin þess konar störfum. En hún hafði ekki tækifæri til að gjöra neitt af þessu, því faðir hennar þarfnaðist hennar meðan hann lifði. Og eftir það giftist hún fátækuin manni, sem hún skoðaði lfkt og konungsson í álögum, og fluttisf með honum í nýja heimsálfu, til að rcisa þar með honum nýtí heimili undir nýjum kringumstteðuni. Á sjóleiðinni bjó hún meðal fólksins, vorkemidi því og hlynnti að þcim sem bágt áttu eftir megni. Öldruð kona dó í faðini hennar. Hún veittl fyrsta barni fátækrar konu hina fyrstu hjúkrun og aðstoðaði móður þess, Þegar hún steig fæti á land, hófust brjóst bennar af fögnuði er hún hugsaði til þess, hve mikil blcssun það land yrði ölluin þeim er leituðu þar skjóls.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.