Freyja - 01.12.1902, Side 43
svö unkið. Hún er Imynd ástarinnar, eitt af öflum lífsins. Dauði! Eg
/get ekki misst kana“.
Þá lkif kinii dökki cnglíl upp vtengi sí-na og flaug út í tunglskinið,
eu bjarti (engillinn veiTaði vajngjuin sínum yfir sofandi barninu og
móðurinni.
^Ccfpi5
Þœr hendur frfðar finnég enn
með fingurguilið slitið senn
■og þunnar kinnar — fagrar fyr,
«vo fölar nú —, þó stet ég spyr
'liver eigi þær, þvi þar má sjá
allt það, sem konu prýða má,
Eg sö að þú ert rnóðir mln,
þitt mædda barn enn leitar þtn.
Eg þekki svipinn santa æ,
itinn sama ástarhýra blæ.
Hið sama ávarp yndisblítt
sneð angursæla brosið hlýtt.
Það hrifur hjartað, hrífur sál,
þ'tr hef ég aldrci fundið tál.
jEg veit að þú ert móðir mín,
þitt mædda barn æ saknar þíu.
í gegnum alit þitt æfistarf,
já, a 111 sem móðir reyna þarf,
þrátt fyrir sorgir, þrautir, stríð
og þrátt fyrir von um betri tið,
'þú varst hin sama, sálarfrið
þinn, sást þú aldrei skiljast við.
Hvort mun ég eitt sinn rnæta þcr
■6, móðir kær, þars betra er ?
Þá lömbin fyrstu leika sér
og iifnar gróður, vora fer,
þá degi haliar, sígur sól
og skyggja fer um dal og hól
þá vil ég, móðir! mæta þér
um myrkar slóðir, kalla fer.
En bergmál gegnir aðeins citt.
Ilví er það þannig? Pinnst ei neitt?
M. J.