Freyja - 01.12.1902, Qupperneq 45

Freyja - 01.12.1902, Qupperneq 45
3 Einusinnl vorum vi3 á ‘berjamó um 20 bðrn frá ýmsum 'baijum i sveitinni, og vorum að fara í skessuleik. Ilelga var konungurinn og varði ftílk sitt vel fyrir skessunni, sem var piltur stðr og sterkur og rnokkuð eldri. Þegar feiknum var iokið tóku börnin ■að stríða piltinum A þvíað bafa verið skessa, ogbtógu að lionum þar til hann rannYi flótta, Heiga kallaði d börnin <?g bað þau liætta aðeita piltinn. ,,Hami er inóðnrlaVs hj í v a n d a 1 a u s u f<Slki,“ sagði hún. Einu sinni spurði feg hana, hvort hún öfundaði okM börnin sem •voru betur klsedd og vorti hjá fereldruin sínunu „Það er að einseitt- sem mér hættir við að öfundast yfir,“ sagði liúi^ „og það er þá sein eiga g ó ð a m ó ð u :\ Eg skil ekkert í hvernig uokkur bðrn gct-a verið óþekk við góða móður“. Ég ætla ekki að fara að segja söguna hennar Iielgu fet fyrir fet, þvi jþað yrði of löng saga, en ðg ætla að segja yður frá því er fyrir hana kotn einn sólariiring, og það var sérstaklega það sem ég hafði í hugan- 'uin þegarég byrjaði. En liegarðg minnist á IleJgu, rifjast upp fyrir anér ýms smáatriði frá æskudögum okkar beggja. Helga iitla var á þrettánda árinu og í sömu vistinni, því hún kom sér eins vel og' hún var samvizkusöm og skyldurækin. Faðir hennar, sem var ráðsmaður iijá ríkri ckkju þar í sveitinni, hafði legið veikur einar 2—3 vikur. Heiga hélt spurnum fyrir uo heilsu hans, eða öllu heldur húsmóðir liennar fyrir hana, því Ilelga var jafn-an fátöluð urn sorgir sinar. Á aðfangadag jóla var Heiga fitla send yftr fjall að spyrja eftir ferðum póstsins, sem jftfcvtir von að vestan. Veður var kyrrt en dimmt og hjarn yfir að fara. Hálsinn sem hún þurfti að fara yfir var ínjór en brattur að vcstanverðu, og eftir einstig að fara er lá gegnmn klettabelti og því liættulegt ef dimmt var. Vegur hennar að heiman lá austur yfir fjallið. Hún fór seint af stnð en gekk hratt, og komst þang- að er hún var send laust fyrir rökkrið. Konan þar var hjartagóð og bauð Helgu iitiu inn og setti fyrir hana mat. Meðan liún neytti þess spurði konan'og fólkið hana almæltra tíðinda, en er hún kunni cngin að segja sagði konan: „Þú hefir þó frétt látið hans J.......á Tindum?" Konan hafði ekki fyr sleppt orðinu en hún sá hvað hún hafði gjört, því J. á Tindum var enginn annar en faðir Ilelgu litlu. Á þenna hátt fékk hún að lieyra þau tíðindi, sem hún hafði vonað og beðið guð af öllu hjarta að iátaekki konia fyrir. Ilelgastóð á öndinni, hún gat ómögulega rennt niður bitanum sem upp í lienni var, enda kom þá annar biti að neðan sem stóð. fast í hálsi hennar. En það var ekki inatarbiti, lieldur krampaspenningur sem þrcngdi einhverju iqip í liálsinn, og orsakaði það að henni varð ekki létt til máls, enda stóð húu þegjandi upp og ætlaði að flýta sér út.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.